Í sögnum er það haft að Páll prestur skáldi sem var í Vestmannaeyjum hafi eitt sinn kvatt Geir biskup með vísu.
This dataset has no description
This dataset has no description
is.sagnagrunnur.SG_9_1113
Steinmóður og Elín bjuggu í Steinmóðsbæ meðan þau bæði lifðu. Hann andaðist 1846 en hún 1876. Þurfti hún að þiggja af sveit síðustu árin sem hún lifði, þar sem börn hennar voru ekki aflögufær.
is.sagnagrunnur.SG_4_5980
Niðjatal Steinmóðs Vigfússonar og Elínar Guðmundsdóttur en þau áttu 7 börn sem flest ólu aldur sinn í Vestmannaeyjum.
is.sagnagrunnur.SG_4_5979
Elín bjó með Steinmóði eftir að hafa farið frá Guðmundi, manni sínum. Elín virðist þó ekki á þessum tíma hafa hugsað sér eignarorðs við Steinmóð. Hinsvegar var henni það afar hugleikið að losna við Guðmund og gera honum skiljanlegt að hann þyrfti einskis að vænta af henni framar. Eignaðist Elín tvö börn í lausaleik á þessum tíma. Guðmundur óskaði þá eftir...
is.sagnagrunnur.SG_4_5978
Hér er farið yfir þann atburð er gerðist 16. maí 1901 þegar skipið Björgólfur fórst með öllum innanborðs, nema einum manni sem náðist að bjarga og var það Páll Bárðarson. Líka eru taldir upp þeir sem létu lífið og eru það einstaklingar sem sögurnar hér á undan hafa fjallað um. Margir reyndust sann spáir um þá drauma sem þeir dreymdu.
is.sagnagrunnur.SG_2_2795
Lárus dreymdi að hann væri á gangi. Leit hann til hafnar og sá kæpu koma upp í flæðarmálið. Hélt hann, að sér yrði auðvelt að ná henni, gekk í áttina og bjóst við, að hann dytti ofan á barefli. Þá þótti honum Sigurður í Nýborg koma í veg fyrir sig og skera kæpuna á háls með sveðju, sá Lárus blóðið laga úr henni. Við það vaknaði hann og þótti sem þetta...
is.sagnagrunnur.SG_2_2794
This dataset has no description
is.sagnagrunnur.SG_20_4769
Séra Jón Högnason dreymir fyrir um dauða sinn. Reyndar heldur hann að hann eigi fjörutíu mánuði eftir en það reyndust vera fjörutíu dagar.
Gangnaeyrir var sá hlutur nefndur sem menn fengu sem fóru til fýla- og súlnaveiða. Þeir máttu velja þrjá fýla úr kösinni og selja þá og eiga peninginn þó þeir væru í annarra manna þjónustu, því þessir fýlar komu ekki við aðalhlutnum. Þessir fuglar þóttu betri en aðrir fuglar og voru kallaðir keppfýlar.
is.sagnagrunnur.SG_15_4122
Eitt sinn var bóndi úr Landeyjum við róður í eyjunum í Norðurgarði. Hann var að koma inn yfir Leiðina í góðu veðri til lands. Þegar þangað kom flykktust að honum hásetar og heimtuðu af honum Leiðarskyldutollinn. Var hann tregur til að greiða tollinn og hafði ekki vitað af þessari kreddu. En hann lét sig að lokum og keypti þriggja pela brennivínsflösku sem...
is.sagnagrunnur.SG_15_4120
Það var siður að biðja sjóbæn áður en haldið var í róðra. Þá mátti skipið ekki liggja rétt á róðrarleið á meðan. Guðmundur hét formaður einn í Vestmannaeyjum og vildi hann leggja þennan sið niður. Aðrir voru ekki hrifnir af því en formaðurinn sat við sinn keip. Lét hann róa út meðan lesin var sjóbænin. Sagt er að hann og annar formaður hafi verið áminntir...
is.sagnagrunnur.SG_15_4097
Drykkfeldur vinnumaður ferst, mjög peningagráðugur var hann og sótti hann mjög í að eignast tré eitt er rak á land. Deyr vinnumaður af slysförum. Tréð er notað í verbúð og gat engin hafist við í henni í þrjú misseri vegna ásóknar draugsins einnig sáu menn hann leika sér að peningum sínum, reynt var að kveða drauginn niður en ekki tókst það.
is.sagnagrunnur.SG_15_3538
Ungur piltur sér fyrirboða og reynir að hamla að piltur sem var góður vinur hans fari á vertíð en allt kemur fyrir ekki. Pilturinn ferst ásamt fleirum. Faðir piltsins var prestur í Eyjum og varð hann var við að sjómenn voru komnir til hans en þegar hann ætlar að ganga til þeirra voru þeir allir horfnir. Litlu síðar fréttir prestur að sonur hans og áhöfnin...
is.sagnagrunnur.SG_15_3490
Maður var andvaka og fór í gönguferð. Þá heyrði hann fagrar raddir sem sungu. Þær virtust elta hann. Daginn eftir hitti hann gamla konu sem einnig hafði heyrt sönginn.
is.sagnagrunnur.SG_15_3281
This dataset has no description
is.sagnagrunnur.SG_14_2399
This dataset has no description
is.sagnagrunnur.SG_14_2390
Um miðja seytjándu öld bjuggu bræður tveir á Höfðabrekku – þar voru þeir í Kötluhlaupinu 1660 – eignarjörð forfeðra sinna, er hétu Ísleifur og Vigfús, merkilegir menn. Vigfús var klausturhaldari. Kona hans hét Jórunn Guðmundsdóttir Vigfússonar á Kalastöðum – bróðurdóttur Orms í Eyjum í Kjós. Jórunn var merkiskona að flestum hlutum, skörungur í bústjórn...
is.sagnagrunnur.SG_9_1970