Hér eru rakin viðskipti Björns Jónssonar prests á Hvanneyri í Siglufirði og bóndans Höskuldar í Höfn í Siglufirði. Þeir höfðu lengi beint spjótum sínum hvor að örðum en ekki orðið mjög ágengt. Einhverju sinni þykist Höskuldur vita að hann eigi ekki langt eftir og ætlar að ganga til Fljóta til að deyja svo hann verði ekki jarðaður í kirkjugarðinum hjá...
Frá Birni presti gamla og Höskuldi í Höfn
Björn Jónsson hét prestur kallaður gamli í Árbókum. Hann hélt Hvanneyri í Siglufirði. Sagt er að hann væri fjölkunnugur og glettist oft við bónda þann er Höskuldur hét og bjó í Höfn í Siglufirði. Þeir beittu hvorn annan ýmsum brögðum og hafði hvorugur betur. Þeir tóku að eldast og Höskuldur hélt sig eiga skammt eftir ólifað. Hann vildi alls ekki eiga...
Björn gamli og Höskuldur í Höfn