Draugur í hlöðu á Hala; upphaf draugsins og fleira
Draugar á Mannamótsvöllum á milli Haugs og Auðna, þar áttu að vera tveir draugar sem flugust á
Kona sá mórauðan draug við Hraunsá og sagði við hann: „Viltu eiga mig?“, þá flúði draugurinn undir bakkann þar sem hann átti heima.
Markamýrardraugurinn á landamerkjum tveggja bæja, fældi hesta og menn villast; heimildarmaður villtist á merkjunum; draugurinn var flakkari sem hafði verið úthýst á Hrafnkelsstöðum
Framhald á frásögn af því er hann sá draug í Bláskeggsárgili; eftir það heyrði hann sögu af því er hermenn í gilinu urðu varir við drauginn og reyndu að skjóta á hann
Bolastaðadraugurinn fældi hesta og felldi menn af baki. Hann gerði mörgum mein. Jakob á Húsafelli og Magnús bróðir Steinunnar voru að ríða að Signýjarstöðum frá Húsafelli. Þeir fóru í hægðum sínum yfir Bolastaðatúnið og fóru að mana drauginn að sýna sig ef hann væri til og einhver kraftur væri í honum. Svo vissu þeir ekki fyrri til en báðir duttu af baki.
Draugagangur víðar en á Stapa
Sagnir frá Saurum í Helgafellssveit, draugagangur
Um draug í hlöðunni á Hala
Segir frá hlaupi sínu og draugagangi í Hlíðarhaga
Draugur gerir vart við sig við læk einn
Um draugagang í sæluhúsi við Jökulsá
Segir frá hlaupi sínu og draugagangi í Hlíðarhaga
Á Ketilsstöðum í Fagradal rétt utan við köldukvísl voru beitarhús. Gekk alltaf illa að fá menn til að passa fé í húsunum fyrir draugagangi. Komu sauðirnir stundum öfugir út úr húsunum og jafnvel hálsbrotnir. Eitt sinn fengu þeir mann sem að Rustukus Rustikusson hét og var hann mikið hraustmenni. Hann fyrsta verk var að smíða sér vel beittan broddstaf....
Sagnir af því þegar fólk var flæmt burt með tilbúnum draugagangi
Maður á æskuheimili heimildarmanns varð fyrir ágangi drauga í beitarhúsum í Fossvallaseli
Draugur við Hólabrú í Innri-Akraneshrepp