17,362 datasets found
Organizations: Sagnagrunnur Place of Narration: Fjarðarheiði
Maður nokkur gerði mjög lítið úr sögum að draugnum Dísu og sagðist ekki trúa að hún væri til nema hún myndi sína sig honum. Dreymir hann að Dísa komi til hans og kreisti á honum mjöðmina. Var hann aldrei samur í mjöðminni og viðurkenndi að Dísa væri til.
Heimildarmaður minnist á Þorgeirsbola, fólk heyrði oft í honum.
SÁM 89/1760 EF