6,000 datasets found
Organizations: Sagnagrunnur
Til þess að sjá hvernig viðrar á vetrum skal taka nýtt kindarmilti, skera í það átta samsíða þverskurði og leggja það svo einhversstaðar þar sem enginn nær í það. Þannig skal það liggja heilan dag. Þegar menn svo skoða það eftir daginn skal nákvæmlega gæta að hvort skurðirnir hafi glennst í sundur eða ekki. Ef þeir hafa glennst í sundur verður góð...
is.sagnagrunnur.SG_9_999
This dataset has no description
is.sagnagrunnur.SG_9_998
This dataset has no description
Óskir. Það heyrði ég eitt í ungdæmi mínu að maður fengi ósk sína ef maður gæti gengið þrjá hringa í kringum sofandi kind. Brunnaviti. Í nr. 137 er þess getið að allt vatn verði á nýársnótt snöggvast að víni. Að sitja yfir þessu heitir „að sitja á brunnavita“. Maður einn sat alla nóttina við lækjarbunu og sökkti alltaf upp í fötu og smakkaði unz vín kom...
Magnúsi Rógmundssyni, umboðsmanni kóngsins yfir Hnappadalssýslu, var sent bréf frá vinnumanni sínum þar sem hann bað hann um að senda sér út til Dublin það sem hann þyrfti til að geta siglt fyrir hann. Annars myndi hann strjúka úr skiprúmi og aldrei róa fyrir hann aftur.
is.sagnagrunnur.SG_9_995
Kerling ein kom til sýslumanns og bað um skilnað við mann sinn. Sýslumaður spurði hann um orsökina og tók kerling þá að telja harma sína og sá sýslumaður að kerlingu þótti það manni sínum vangefið sem Unni þótti Rút forðum ofgefið, - „því þar er sú mesta bölvuð ómynd sem ég hef séð,“ sagði kerling. Sýslumaður spurði hvort verkfærið væri óhæfilegt. Hún...
is.sagnagrunnur.SG_9_994
Þess er getið að í afliðnum hinum pápiska sið hafi verið einn prófastur í Norðurlandi á hverjum frásaga þessi byrjar, sem hafði mikið orð á sér hvílíkt afbragð hann var í andligum efnum, þar með orðlagður ræðumaður. Ekki er getið nafns hans. Dóttur átti hann eina þá er orðin var gjafvaxta er saga þessi byrjar. Þar í hans umdæmi var unglingspiltur einn sem...
is.sagnagrunnur.SG_9_993
Einu sinni var ríkur bóndi sem hélt margar vinnukonur. Hann átti einn son sem barnaði þær hverja á eftir annarri. Karlinn fór því og útvegaði sér vinnukonu sem var um fimmtugt og sagði við son sinn: „Farðu nú drengur minn og barnaðu þessa." Nokkru seinna eignaðist hún barn, karlinn brá hinn besti við og lét son sinn eiga konuna.
is.sagnagrunnur.SG_9_992
Einu sinni sat bóndi með heimamönnum sínum á baðstofupalli í rökkrinu. Þá gaus allt í einu upp mikill óþefur og vildi enginn kannast við að vera valdur að. Bóndi skipaði þá að kveikja og sá þar hvar jarl einn mikill var á pallinum. Bóndinn sagði heimilisfólki að ganga þar að og skyldi hver um sig segja: „Hver hefir þig hingað borið, herlegur fólinn,...
is.sagnagrunnur.SG_9_991
Einu sinni voru karl og kerling í Aðalvík sem áttu aðeins eina kind. Þau skáru hana alltaf þegar þau voru matarlaus, rökuðu gæruna og köstuðu beinunum á hana og þá lifnaði kindin við. Eitt sinn kom til þeirra gestur sem braut bein í kindinni þrátt fyrir að þau hefðu beðið hann um að gera það ekki. Hann sagði þeim ekki að harma og sagði þeim að festa fætur...
This dataset has no description
This dataset has no description
Einu sinni voru hjón, hann hét Lárensíus, sem áttu eitt barn, eina kú og hest. Hann fór um vetur að höggva tré og eldivið til að selja. Við þetta varð bóndinn stirður við konu sína þar sem hún væri bara heima að gera ekki neitt. Hún sagðist fara út í skóg ef hann sæi um hennar störf, hugsa um barnið, elda, gefa kúnni og hestinum. Daginn eftir vildi barnið...
Einu sinni voru þrjár systur sem erfðu foreldra sína. Meðal fjármuna var gullhringur sem allar vildu eignast. Loks var það ákveðið að sú sem gæti leikið verst á bónda sinn skyldi fá hringinn og ætluðu þær að hittast í kirkju næsta páskadag og segja frá brögðum sínum. Ein þeirra þóttist vera að spinna og gera föt handa manni sínum úr hýjalíni sem væri svo...
Einu sinni var kerling í Skagafirði sem hét Arnbjörg og var oft kölluð Arnbjörg fótalanga. Hún þóttist vera skírlíf og lét sem sér væri illa við karlmenn. Einu sinni var hún á vergangi í Egilsholti. Þá kom það til umtals milli bónda og Finnboga vinnumanns hans hvort Arnbjörg væri eins stöðug og hún léti. Finnbogi ætlaði að reyna það og fór að gerast...
Einu sinni voru rík hjón sem áttu einn son barna, en sjaldan er einbirni annmarkalaust. Gísli ólst upp og varð stór og sterkur, og er hann var fulltíða maður útveguðu foreldrar hans honum góða og ríka giftingu. Hét konan Anna. Seinna tók Gísli allan arf eftir foreldra sína og með konu sinni erfði hann mikið fé; átti hún aðeins einn bróður sem arf tæki...
is.sagnagrunnur.SG_9_985
Í sögnum er það haft að Páll prestur skáldi sem var í Vestmannaeyjum hafi eitt sinn kvatt Geir biskup með vísu.
is.sagnagrunnur.SG_9_984
Oddur Hjaltalín læknir var eitt sinn fluttur á skipi úr Hrappsey og í Sykkishólm. Þegar skipið kom að lendingu í Hólminum var þar fyrir í fjörunni Eiríkur karl, faðir Sigurðar Breiðfjörð og var drukkinn. Hann sá Odd aftan á skipinu og kvað en Oddur kvað á móti.
is.sagnagrunnur.SG_9_983
Björn Markússon lögmaður og Skúli Magnússon landfógeti gengu eitt sinn af skipi upp í Viðey og leiddust upp göngustíginn. Þegar þeir komu upp á túnið þraut lögmann gönguna því hann var feitur og mikið klæddur. Hann staldraði við og blés mæðinni. Þá sagði Skúli: „Skrattans góður smali værir þú.“ Lögmaður skaut þá upp öndinni og svaraði: „Það væri ég ef ég...
is.sagnagrunnur.SG_9_982
Sagt er að einu sinni hafi Jón Vídalín biskup verið á ferð og komið að bæ einum. Þar var enginn heima nema stálpað barn. Biskup litaðist um og vék sér að hjalli sem stóð þar. Þar voru ýmisleg matvæli. Þegar barnið sá að biskup kíkti inn í hjallinn sagði það: „Steldu nú ekki úr hjallinum stóri maður.“ Sveinar biskups fundu að þessu við barnið en biskup...