17,362 datasets found
Organizations: Sagnagrunnur Place of Narration: Fjarðarheiði
Um 1918-19 var vinnumaður á Rafnseyri Njáll að nafni. Á þeim árum vantaði oft nauðsynjar í verslunum og þar á meðal höfuðkamba. Morgun einn á jólaföstunni var hann að reka féð til beitar þegar hann fann í nýföllnum snjónum, höfuðkamb einn spánýjan og ónotaðan. Sáust engin spor í námunda við hann. Njáll var feginn fundi þessum og taldi hann vera jólagjöf...
Frásögn af atviki á Skarði og fleira um Jónas á Bíldhóli; Haukur, lóa, álka, örn
SÁM 91/2373 EF
Sagt frá bræðrum frá Kálfatjörn í Skötufirði við Ísafjarðardjúp; einn þeirra veiðir sel og ferðamenn sem eiga leið hjá sjá hann skera selinn á háls og drekka úr honum blóðið.
Minnst á Gerðamóra í Bjarneyjum og á Írafellsmóra, en heimildarmaður man ekki eftir sögnum að hann hafi sést. Hann heyrði eina sögu af því að þegar móðir hans var um tvítugt, varð stúlka á heimilinu fyrir ásókn stjúpföður síns nóttina sem hann dó, en hann hafði heitast við hana. Afi heimildarmanns fer fram úr til að vekja hana, þá sagði hún frá því að sig...
Bréf til Guðbjargar dóttur sr. Ólafs. Hann þakkar henni fyrir síðast. Segir henni frá mannskæðum veikindum og minnist þeirra sem létust. Hann ætlaði vestur á Breiðafjörð, en þegar hann kom fram að Miklabæ, var prófasturinn búinn að setja hann þar millitíðaprest með samþykki biskups, án þess að hann vissi hið minnsta af. Hann segir að móður hennar langi...
Sagnir Árna Jóhannessonar: II. Sendibréf
Í Húsavík austur sást skrímsli sem líktist báti sem sagaður hafði verið þversum. Var það stundum í kafi og stundum uppi.
Páll Jónsson á Völlum í Svarfaðardal fékk oft ýmsar vitranir. Fylgdu Páll og Einar sonur hans, Jóni syni Páls til hákarlaveiða. Er þeir riðu heimleiðis, tók Páll að gráta sárt. Óttaðist hann að sjá Jón aldrei aftur því hann hafði séð fyrir skip sökkva í miklu brimróti og var Jón sonur hans á skipinu. Jón kom þó heim úr þessari ferð. En nokkrum árum síðar...
Um Loft í Vatnsnesi og bókakaup heimildarmanns í æsku
SÁM 90/2341 EF
Þokan var kóngsdóttir í álögum
SÁM 85/582 EF
Um hættulega fiska, ýmsir álar: hrökkáll, þorskáll og smugáll; allir hræddir við álinn
SÁM 91/2403 EF
Þorsteinn var frá Húsafelli. Hann var skemmtilegur maður og góður veiðimaður. Hann fór ekki í skóla en hafði alla hæfileika til þess. Vísa eftir Þorstein Jakobsson: Þá ég lá í gjáar gljá. Þorsteinn var í skólanum á Hvítárbakka og þar var mikið ort. Bergþór gerði vísu um Þorstein; Þorsteinn hreða er hugaður. Þorsteinn hrósaði sér af tvennu og það var hvað...
SÁM 90/2170 EF
Um Tungubrest
SÁM 85/322 EF
Sagt frá tveim galdramönnum í sveitinni; Arnþóri á Sandi og Þorgeiri á Végeirsstöðum.
Um draug í hlöðunni á Hala
SÁM 85/376 EF
Heimildarmaður veit ekki til þess að skrímsli eða fjörulallar hafi sést.
Sagt af kaupstaðarferðum. Öræfingar sóttu verslun austur á Papós og komu þeir heim á bæina að fá sér kaffi. Þeir sáu hákarlsbirgðirnar hans Steina og ágirntust. Þegar þeir voru búnir að gefa Steini gamla Þórðarsyni í staupinu þá fengu þeir hákarl með sér. Steinn var hræddur um að nábúarnir væru ágengir á hjallana sína og grunaði syni Oddnýjar á Gerði....
Sagt er að Þorleifur ætti mannshöfuð sem hann hafði til spásagnar og fjölkynngi. Sagt er að hann vökvaði það með helgu víni og brauði og geymdi það vandlega og leynilega. Eitt sinn fór hann til kirkju að Ögri þegar Gróa kona Þorleifs leitaði að nokkru í kistu hans. Þar sá hún vandlega vafinn silkistranga og rakti hann í sundur. Henni varð bilt við þegar...
Vermenn fundu dauða kerlingu og höfðu hana í beitu. Dreng dreymdi kerlingu sem kvað vísu og varaði hann við að fara á sjóinn. Hinir fórust allir. (Sjá Vísur).
Spurt um skrímsli, sagt frá þeim
SÁM 86/654 EF
Kolbeinskussa
SÁM 92/2754 EF