Slys í Blöndu
SÁM 92/2600 EF
Eitt vetrarkvöld voru börnin í Litla - Botni látin gæta þess að kýrnar slæddu ekki töðunni. Var eitt þessara barna Eyjólfur, og var hann smár vexti og varð mikið fyrir aðkasti hinna. Drógu bræður hans hann milli básanna með hrópum og köllum og urðu af þessu læti mikil í fjósinu. Á kvöldvökunni er allir sátu á rúmum sínum heyrðist síðan hark mikið af...
Huldufólkið í Litla - Botni, 2 af 4.
Mikil fylgjutrú var þegar heimildarmaður var að alast upp. Amma heimildarmanns var skyggn. Eitt sinn sá hún móðursystur heimildarmanns standa við hlið móður hans, en hún var þar ekki.
SÁM 89/1765 EF
Trúgjarnir menn voru margir. Sumum var hægt að segja allt og þeir trúðu því.
SÁM 90/2137 EF
Af Þorgeirsbola
SÁM 92/2691 EF
Gamall maður á Hvalfjarðarströnd trúaður á drauga og huldufólk; svolítið talað um aðsóknir; heimildarmaður sá konu koma á undan manni sem kom með bréf frá bróður hennar
SÁM 93/3645 EF
Jón spáði fyrir Önnu í Miðkoti þegar hún var á unglingsaldri að hún myndi aldrei verða efnuð en þó ekki skorta feitmeti. Rættist það, því stundum bjó hún við mikla ómegð en aldrei skorti viðbit á heimili hennar því jafnan barst einhver björg úr sjó, t.d. selur, hnísa eða lúða er bætti úr brýnustu feitmetisþörf heimilisins.
10. Sagnir um Jón Halldórsson á Syðra-Hvarfi: Spá um Önnu í Miðkoti
Vinnumaður á Kleifum í Gilsfirði var kallaður Kleifa-Jón og varð úti. Strákar nokkrir rákust á líkamsleifar hans og fóru að grínast með líkið og settu neftóbak í nefið á því og síðan var hann kallaður Svartnasi.
SÁM 91/2369 EF
Fólk fórst í ám; björgunarsaga
SÁM 92/2725 EF
Rætt um mannkosti Guðrúnar Jónsdóttur og líkindi hennar við Guðrúnu Ósvífursdóttur.
SÁM 93/3379 EF
Rætt um nykur
SÁM 85/486 EF
Eyjólfur eyjajarl hleður bát sinn undan Dritvík. Hann aflaði svo mikils og gætti sín ekki nógu mikið því báturinn nærri sökk
SÁM 91/2466 EF
Maður nokkur var eitt sinn spurður að því hvernig honum litist á nýfætt barn eitt. Hann vildi ekki segja það en þegar gengið var á hann um að segja eitthvað sagði hann: „Það er ekkert verk á barninu."
Segir frá foreldrum sínum, sjómennsku föður síns og tildrögum þess að foreldra hans keyptu Reyki í Mosfellssveit
SÁM 99/3932 EF
Haustið 1868 þóttust menn oft verða varir við sjóskrímsli út með eyjafirði vestanverðum. Sjómenn voru jafnvel uggandi að vera á ferðinni þegar dimma tók. Sæmundur (heimildarmaðurinn) og annar maður voru að fara, rétt eftir leitir, frá Syðstabæ á Hrísey og til sjóbúðarinnar þar sem þeir voru að vinna. Þegar þeir koma ofan að búðunum sjá þeir þúst í...
Hríseyjarskrímslið
Hafmaður gríðarstór sást við naust í Viðfirði, eitthvað að stauta en hvarf svo í sjóinn.
Gesturinn við naustin
Sagt frá sauði og á sem var slátrað. Var innvols þeirra hið einkennilegasta, mikill mör.
Furðusögur: Mörmiklar kindur.
Um álagablett á Þórbergsstöðum. Einnig um Einar Pálsson og blettinn
SÁM 91/2392 EF
Bátur frá Ísafirði fórst haustið 1924. Draumur heimildarmanns og lýsing á aðkomunni á slysstað og fleira. Daginn áður en slysið varð var mjög vont veður og um kvöldið var mikið fárviðri. Daginn eftir var komið sæmilegt veður. Heimildarmann dreymdi að maður kæmi inn hjá honum og legðist upp við þilið. Honum fannst hann kannast við manninn og fannst eins og...
SÁM 89/1853 EF