sagnagrunnur
https://ismus.is/tjodfraedi/sagnir/2554
Legend  
Persons:
person_heimildarmadur
Elín Guðmundsdóttir
person_id_851_1
Elín Guðmundsdóttir
person_id_851_1_gender
person_id_851_1_role
heimildarmadur
Narration date
 
Tale type
 
Places:
place_id_1758_1
Kirkja
place_id_1758_1_role
narration
place_narration
Kirkja
Narration Place
Kirkja 

Illyrmi

is

Í fornöld lögðust skoffín eða illyrmi á nái í kirkjugörðum. Þegar þau höfðu eytt öllum náum í garðinum urðu þau tröllsleg, vöfðu sig utan um kirkjuna og sökktu henni og átu fólkið. Eitt sinn að lokinni messu, þegar fólkið ætlaði út, var gapandi drekahöfuð fyrir miðjum kirkjudyrunum. Presturinn fékk þá fáttæka stúlku sem hafði sagt faðirvorið þrisvar sinnum kvölds og morgna að stíga ofan á skoltinn á kvikindinu og gekk þá hausinn niður í jörðina og sást aldrei síðar.


Created
October 17, 2024, 8:54 PM (UTC+00:00)
Last updated
October 17, 2024, 8:54 PM (UTC+00:00)