1 dataset found
Place of Narration: Haugar við Þorragarð
Fyrir innan bæinn í Njarðvík liggur garður þvert undan fjalli, sem heitir Þorragarður. Hann er svo hár ennþá að hann tekur manni í mitt lær. Í söguþætti Gunnars Þiðrandabana segir að Ásbjörn vegghamar hafi staðið þar að garðverki þá Kórekur og synir hans komu ofan yfir og skutu að honum skógvöndlum áður bardaginn varð. Utan við garð þenna eru kallaðir...