Páll Jónsson á Völlum í Svarfaðardal fékk oft ýmsar vitranir. Fylgdu Páll og Einar sonur hans, Jóni syni Páls til hákarlaveiða. Er þeir riðu heimleiðis, tók Páll að gráta sárt. Óttaðist hann að sjá Jón aldrei aftur því hann hafði séð fyrir skip sökkva í miklu brimróti og var Jón sonur hans á skipinu. Jón kom þó heim úr þessari ferð. En nokkrum árum síðar...
Sýn séra Páls Jónssonar
Um Loft í Vatnsnesi og bókakaup heimildarmanns í æsku
SÁM 90/2341 EF
Þokan var kóngsdóttir í álögum
SÁM 85/582 EF
Um hættulega fiska, ýmsir álar: hrökkáll, þorskáll og smugáll; allir hræddir við álinn
SÁM 91/2403 EF
Þorsteinn var frá Húsafelli. Hann var skemmtilegur maður og góður veiðimaður. Hann fór ekki í skóla en hafði alla hæfileika til þess. Vísa eftir Þorstein Jakobsson: Þá ég lá í gjáar gljá. Þorsteinn var í skólanum á Hvítárbakka og þar var mikið ort. Bergþór gerði vísu um Þorstein; Þorsteinn hreða er hugaður. Þorsteinn hrósaði sér af tvennu og það var hvað...
SÁM 90/2170 EF
Um Tungubrest
SÁM 85/322 EF
Sagt frá tveim galdramönnum í sveitinni; Arnþóri á Sandi og Þorgeiri á Végeirsstöðum.
SÁM 93/3388 EF
Um draug í hlöðunni á Hala
SÁM 85/376 EF
Heimildarmaður veit ekki til þess að skrímsli eða fjörulallar hafi sést.
SÁM 89/1713 EF
Sagt af kaupstaðarferðum. Öræfingar sóttu verslun austur á Papós og komu þeir heim á bæina að fá sér kaffi. Þeir sáu hákarlsbirgðirnar hans Steina og ágirntust. Þegar þeir voru búnir að gefa Steini gamla Þórðarsyni í staupinu þá fengu þeir hákarl með sér. Steinn var hræddur um að nábúarnir væru ágengir á hjallana sína og grunaði syni Oddnýjar á Gerði....
SÁM 88/1630 EF
Sagt er að Þorleifur ætti mannshöfuð sem hann hafði til spásagnar og fjölkynngi. Sagt er að hann vökvaði það með helgu víni og brauði og geymdi það vandlega og leynilega. Eitt sinn fór hann til kirkju að Ögri þegar Gróa kona Þorleifs leitaði að nokkru í kistu hans. Þar sá hún vandlega vafinn silkistranga og rakti hann í sundur. Henni varð bilt við þegar...
Frá galdrahöfði Leifa
Vermenn fundu dauða kerlingu og höfðu hana í beitu. Dreng dreymdi kerlingu sem kvað vísu og varaði hann við að fara á sjóinn. Hinir fórust allir. (Sjá Vísur).
Spurt um skrímsli, sagt frá þeim
SÁM 86/654 EF
Kolbeinskussa
SÁM 92/2754 EF
Siðir sem tengdust huldufólki. Það mátti ekki vera á krossgötum til að tefja ekki huldufólkið. Heimildarmaður er ekki trúaður á tilvist huldufólks
SÁM 86/799 EF
Nokkurn spöl fyrir norðan Guðrúnarstaði er svonefndur Arnarhóll og á þar að vera heygður fornmaðurinn Örn með fé miklu. Tvisvar hefur verið byrjað að grafa í hólinn en haugbúi í bæði skiptin stöðvað verkið. Alfaravegur með tæpri götu liggur um klifið hjá hólnum. Eitt haustkvöld, eftir miklar stórrigningar, var Friðrik á heimleið úr kaupstað ásamt fleiri...
more ...
Þáttur af Friðriki Ólafssyni í Kálfagerði.
10. Stattu við, Friðrik
Gísli Ásmundsson bjó í Nesi og bjó í Nesi í Höfðahverfi. Hjá honum var vinnumaður sem var bæði einfaldur og trúgjarn og gefinn fyrir að bera út sögur. Ætluðu félagar hans eitt sinn að reyna að venja hann af þessum söguburði. Þegar þeir voru að beita hvísluðust þeir á og sögðu að Látramenn hefðu aflað vel og hefðu þeir fengið stóran hákarl á línu og upp úr...
Fjórar tunnur af norðurljósi
Þegar séra Hallgrímur var vígður til prests voru það ýmsir af félögum hans sem öfunduðu hann sökum greindar og kunnáttu hans. Þeir vissu að hann átti að halda ræðu í dómkirkjunni og vildu að hann yrði sér til skammar. Þeir fengu hann því til að byrja ræðu sína á: „Mér stendur." Öfundarmenn hans töldu að nú yrði hann sér til skammar og yrði gerður rækur...
Prédikun sr. Hallgríms
Rannveig veit af bænagjör þrátt fyrir að hafa verið hvergi nærri og enginn hafi getað sagt henni af atburðinum.
Sýnir Rannveigar I
Um útilegumannatrú Jóns söðla; Stóri Kolur við Langasjó var foringi útilegumanna að sögn Jóns söðla
SÁM 85/163 EF