Organizations
Keywords
There are no Keywords that match this search
Danish Keywords
There are no Danish Keywords that match this search
Dutch Keywords
There are no Dutch Keywords that match this search
German Keywords
There are no German Keywords that match this search
Place Mentioned
There are no Place Mentioned that match this search
Place of Narration
Narrator Gender
There are no Narrator Gender that match this search
Margrét Þorvaldsdóttir sem kölluð var Margrét ríka, bjó á Eiðum og var allra kvenna ríkust. Hún átti margar jarðir, m.a. Gilsárteig, Njarðvík og Húsavík. Margrét átti margar geitur og sauðfénað. Beingeitafjall er það kallað þar sem margar af geitum hennar urðu úti einn harðindavetur. Hún var tvígift, fyrri maður hennar hét Sigurður Finnbogason og var...
Margrét ríka að Eiðum
Mann dreymdi hann væri smali. Skyndilega kom snarpur vindur og bar hann inn í kirkjugarðinn. Hann hélt drauminn boða feigð sína en 24 árum síðar var hann enn lifandi en mannskæð pest dró margt af heimilisfólki hans til dauða. Vegna veðurs varð hann að taka grafir á öðrum stað en hann hafði ætlað sér og var það einmitt bletturinn sem hann hafði lent á í...
Vindbylurinn
Jónatan var einn hinna eldri Hákonarstaðabræðra. Í þeirri ætt voru Pétrar hver fram af öðrum, beinn karlleggur og voru þeir Jónatan synir eins þeirra. Jónatan var auðugur maður, keypti hann allan Eiðastólinn og bjó að Jónatan auðgi var einn þeirra manna sem hafði trú á spilum og lagði þau jafnan niður á nýársdag. Er svo sagt að það væri markdagur hans og...
Frá Jónatan auðga
Pétur Hildibrandsson í Gilsárteigi var talinn vel að sér og fróður. Þeir Jón og Pétur áttu eitt sinn í málaferlum, var það lengi tvísýnt en fór svo að Pétur vann málið. Réttarhaldið var á Vopnafirði og er þeir skildu spurði Jón hvort hann vildi ekki fylgdarmann austur en Pétur kvaðst ekki þurfa þess. Datt honum í hug að betra myndi vera að hafa hraðan...
Pétur Hildibrandsson
Björn er maður nefndur Jónsson, kallaður skafinn. Foreldrar hans fluttust að vestan til Austfjarða seint á dögum Stefáns biskups. Það var um vortíma. En á Reykjaheiði varð móðir hans léttari og fæddi hann. En fyrir því að ekki var vatn að fá var barnið skafið með knífi; var hann því kallaður síðan Björn skafinn. Hann ólst upp í Austfjörðum og var...
Björn Skafinn
Á miðri 19. öld var heimafólk að Miðhúsum í Eiðaþinghá að vinna á túninu. Þar á meðal Guðrún dóttir hjónanna og piltur að nafni Einar. Var þar mesta gamanskvaldur og segir Guðrún við Einar hvort hún eigi ekki að verða draumkona hans eða hann draummaður hennar eftir hvort deyi fyrr. Játar Einar því hugsunarlaust. Eftir það var Einar mörg ár í Gilsárteigi...
Draumkonu frá vísað