Organizations
Keywords

There are no Keywords that match this search

Danish Keywords

There are no Danish Keywords that match this search

Dutch Keywords

There are no Dutch Keywords that match this search

German Keywords

There are no German Keywords that match this search

Place Mentioned

There are no Place Mentioned that match this search

Place of Narration
Narrator Gender

There are no Narrator Gender that match this search

close
5 results
Place of Narration: Arnarfjörður
Fólk var á heimleið úr kaupstaðarferð til Bíldudals. Varð tveimur mönnum þá sundurorða og lenda í hörkurifrildi og slagsmálum. Við það hvolfdi bátnum og fórust allir nema unglingspiltur sem komst á kjölinn og hékk þar til morguns, uns hjálp barst. Lík fólksins rak í vík sem síðar var kölluð Djöflabás sökum reimleikanna sem slysið hafði í för með sér....
Fyrir nokkrum árum bjó bóndi einn í Arnarfirði vestur. Hann lenti í heyþroti og samdi við kerlingu eina að fóðra fyrir sig kú tiltekinn tíma og skila henni aftur á ákveðnum degi. Kerling kom nokkrum dögum fyrr með kúna og hafði bóndi orð á því. Þau skyldu í ósátt. Þetta gerðist um vor en um haustið dó kerling, fór hún að ásækja bónda og gerði honum ónæði...
Hér segir frá galdramönnum þeim Ásgeiri presti á Álftamýri og Bjarna á Baulhúsum sem áttu oft í ílldeilum. Fórust synir Bjarna eitt sinn á sjó og var göldrum prests kennt um. Lík eins þeirra fannst í Skarfavík og fannst mönnum síðan að þar væri eitthvað óhreint á ferli. Heyrðust stundum óhljóð þar sem kölluð voru Góinn. Prestur missti hempuna vegna kukls...
h. Reimleiki í Kópavík. Gísli Guðbjartsson reri hjá Kristjáni Oddssyni vorvertíð eina í Kópavík á árunum 1886-88. Þeir fara til Kópavíkur litlu eftir sumarmál. Þar byggja þeir verbúð því að ekkert hús var þar uppistandandi. Reistu þeir búðina upp á bökkunum og sneri hún þannig, að önnur hliðin vissi að sjónum og voru dyrnar á henni miðri. Fiskuðu þeir...
Bjarni sá er lengi bjó á Kirkjubóli í Mosdal í Arnarfirði var talinn mestur galdramaður á Vestfjörðum um langt skeið. Einhverju sinni kom hollenskt skip að landi og dysjuðu skipverjar látinn félaga sinn á nesi einu. Bræður tveir, fégjarnir, höfðu frétt að Hollendingurinn hefði verið grafinn í góðum fötum og rændu þeir úr gröfinni. En eftir það fór að bera...
8