Organizations
Keywords

There are no Keywords that match this search

Danish Keywords

There are no Danish Keywords that match this search

Dutch Keywords

There are no Dutch Keywords that match this search

German Keywords

There are no German Keywords that match this search

Place Mentioned

There are no Place Mentioned that match this search

Place of Narration
Narrator Gender

There are no Narrator Gender that match this search

close
5 datasets found
Organizations: Sagnagrunnur Place of Narration: Teigur
Sigríður, dóttir Bjarna Thorarensens og Elínar vinnukonu hans var skilin nýfædd eftir í Bakkahjáleigu. Hún ílentist þó ekki lengi þar og var tekin í fóstur að Teigi í Fljótshlíð. Var mikið vinfengi milli móðir Bjarna og fólksins á Teigi.
Sigríður fer í fóstur að Teigi
Tveir menn róa til fiskjar og fá lítið af fiski en upp með línunni koma fúnar spýtur og naglar úr sokknu skipi. Þegar þeir voru að verða búnir að ná upp allri línunni koma þeir auga á stóran boða á sjónum en það var ládeyða og logn. Upp úr þessu kom svo svakaleg skepna sem virtist ætla að gleypa bátinn með mönnunum innanborðs en þeir náðu að róa undan...
Sigríður sá Bjarna föður sinn nokkrum sinnum í æsku. Eitt sinn er hún var á barnsaldri stalst hún á bak hesti hans og reið honum um túnið. Hann spurði hana þá byrstur hver hefði leyft henni að fara á bak .Svaraði þá Sigríður því að enginn hefði leyft sér, en hún hefði sleppt honum á sama blettinn, sem hún tók hann, og farið af baki sömu megin og hún fór...
Sigríður sér Bjarna Thorarensen
Sigríður, dóttir Bjarna Thorarensens, þótti bráðger í æsku og góðum gáfum gædd. Hún var úrræðagóð og fékk góðan vitnisburð hjá presti er hún fermdist. Var þar með hennar bóknámi lokið, en hún var nokkuð skáldhneigð. Fóstra hennar dó árið áður en Sigríður fermdist og bættust þá störf á Sigríði. Hún var hjá fóstra sínum uns hún hvarf til búskapar á 18....
Frá æskuárum Sigríðar
Bjarni Thorarensen greiddi meðlag með Sigríði dóttir sinni til 14 ára aldurs, að sögn hennar sjálfrar. Var það meðlag í fyrstu goldið í fríðu, og var þá 6 ær, loðnar og lemdar árlega. Var það meðlag sennilega greitt úr Hlíðarendabúinu meðan móðir Bjarna lifði, en með því móti bar minna á greiðslunni.
Bjarni greiðir meðlag með Sigríði
14103