Organizations
Keywords

There are no Keywords that match this search

Danish Keywords

There are no Danish Keywords that match this search

Dutch Keywords

There are no Dutch Keywords that match this search

German Keywords

There are no German Keywords that match this search

Place Mentioned

There are no Place Mentioned that match this search

Place of Narration
Narrator Gender

There are no Narrator Gender that match this search

close
4 results
Organizations: Sagnagrunnur Place of Narration: Ketilsstaðir
Bóndi á bæ neitar að láta kerlingu eina fá tóbak, reiðist hún og hótar að hefna sín á honum. Deyr hún um nóttina og sækir hún að bónda þegar hann sefur, í þriðja sinn er hún sækir að honum reiðist bóndi og hótar að mölva hvert einasta bein í líki kerlingar ef hún myndi ekki liggja kyrr og varð svo úr.
Brynjólfur Pétursson læknir bað Ingibjargar, systur Hálfdan bónda Hjörleifssonar á Ketilstöðum. Hún neitar. Kenndi hún stuttu síðar innri meinsemdar og var sent eftir læknisráði til Brynjólfs. Hann sendir henni lítið glas, en þá er hún hafði tekið það varð hún vitskert. Þá kom við á Ketilstöðum Ólafur sonur Brynjólfs, er koma var heim úr læknanámi í...
Úr meðalaglasi er stúlka fékk frá lækni einum kom gufa er tók á sig mannsmynd, sem hafði öll einkenni Móra. Fór draugurinn að ásækja fólk og dýr á bænum. Voru fengnir menn til að vinna á draugnum en ekki dugði það, var þá bóndanum ráðlagt að flytja yfir þrjú stórvötn og tók hann því ráði, dóttir hans er fengið hafði lyfið varð alheil eftir flutningana.
Þegar Jón Arnórsson var sýslumaður í Múlasýslu og búandi á Egilsstöðum á Völlum varð sá atburður að vinnumaður Péturs sýslumanns Þorsteinssonar er þá bjó á Ketilsstöðum á Völlum[1] var sendur með silfur til smíða suður í Reykjavík, bæði peninga og brotasilfur, því þá var ekki smíðað silfur í Múlasýslu.En þegar maðurinn kom að sunnan aftur fannst hann...
10