Organizations
Keywords

There are no Keywords that match this search

Danish Keywords

There are no Danish Keywords that match this search

Dutch Keywords

There are no Dutch Keywords that match this search

German Keywords

There are no German Keywords that match this search

Place Mentioned

There are no Place Mentioned that match this search

Place of Narration
Narrator Gender

There are no Narrator Gender that match this search

close
4 results
Organizations: Sagnagrunnur Place of Narration: Keflavík
Það var eitt sinn að skip lá við bryggju og beið þess að komast í slipp að menn voru látnir vera í því allan sólarhringinn til vöktunar. Varð einn var við að draugur svaf til fóta hjá honum eina nóttina.
Heimildarmaður ásamt nokkrum öðrum mönnum reru út frá Keflavík. Þegar þeir ætluðu að fara að róa út á skírdag 1888 var einn maðurinn veikur og kastaði í sífellu upp. Enduðu veikindi hans með því að hann dó. Var hann látinn standa uppi í útihúsi skammt frá húsi því sem þeir bjuggu í. Í næsta herbergi við svefnherbergi sjómannanna voru geymdir þorskhausar....
Séra Kristján Eldjárn Þórarinsson var prestur að Stað í Grindavík og fór hann eitt sinn kaupstaðarferð til Keflavíkur. Þegar hann kom að hraunum fyrir sunnan Klifgjá, fann hann til mikilla ónota. Næsta vor frétti hann að maður hefði orðið úti á þeim stað sem ónotin komu yfir hann.
Eitt kvöld í febrúarmánuði árið 1947 ók Runólfur úr Reykjavík til Keflavíkur til að sækja fólk. Hann var einn í bílnum. Nálægt klukkan hálftólf var hann á veginum milli Voga og Vogastapa. Hann sá mann standa á vegarbrúninni. Sá var í hermannbúningi og bauð Runólfur honum að setjast inn. Maðurinn sagði ekki neitt. Þegar Runólfur var kominn upp á Stapann,...
8