Organizations
Keywords

There are no Keywords that match this search

Danish Keywords

There are no Danish Keywords that match this search

Dutch Keywords

There are no Dutch Keywords that match this search

German Keywords

There are no German Keywords that match this search

Place Mentioned

There are no Place Mentioned that match this search

Place of Narration
Narrator Gender

There are no Narrator Gender that match this search

close
3 datasets found
Organizations: Sagnagrunnur Place of Narration: Kálfafellskot
Fyrir rúmum 40 árum bjó kona á Heiði á Síðu sem Rannveig hét. Hún var dóttir Jóns í Hlíð í Skaftártungu. Rannveig var ekkja og bjó með syni sínum, Jóni yngra, því Jóni eldri sonur hennar í Mörg á Síðu var þá giftur frá henni og öll hin börnin hennar. Einar sonur hennar bjó allan sinn aldur á Heiði. Svo bar til eitt kvöld, að hún var ein heima. Rannveigu...
Veturinn 1911-12 var Stefán bóndi Gunnlaugsson í Hvannastóði í Borgarfirði að gefa sauðfé sínu. Finnur hann þá allt í einu megnan ódaun svo honum lá við köfnun. Stefán áleit þetta veðurfylgju, því rétt á eftir gerði ófært veður....
Filippus var góður smiður og átti smiðju með öllum áhöldum til smíða. Eitt kvöld heyrðust mikil högg úr smiðjunni en er að var gætt var ekki nein merki um að neinn hefði verið þar. Gekk þetta um allan veturinn og hófust höggin að kvöldi og héldust allt til morguns.
14103