Organizations
Keywords

There are no Keywords that match this search

Danish Keywords

There are no Danish Keywords that match this search

Dutch Keywords

There are no Dutch Keywords that match this search

German Keywords

There are no German Keywords that match this search

Place Mentioned

There are no Place Mentioned that match this search

Place of Narration
Narrator Gender

There are no Narrator Gender that match this search

close
4 datasets found
Organizations: Sagnagrunnur Place of Narration: Hnefilsdalur
Hér er sagt frá fornbýlum sem voru til forna í Hnefilsdalslandi. Þar má nefna bæina Réttarhvamm, Byrgishvamm, Eyrarsel og Fornastaðir. Þar eru einnig sagðir vera fornmannahaugar við Húsá og svokallaður Ásgeirshaugur í Merkislandi, en sagnir fara af málmlogum þar.
Þegar móðir Sigríðar var á ellefta ári, en hún dó um fimmtugt árið 1880 eða 1879, kom maður á Jökuldal, sem nefndi sig Sigurð. Hann kom fyrst á neðsta bæinn í Jökuldal, hélt svo upp eftir dalnum og lagði á fjöllin frá Jökulsá á Brú. Þetta var um vetur og gisti hann 3-4 nætur á hverjum bæ. Hann var fálátur og undarlegur en vissi margt. Helst var hann í...
Jón kvongaðist og bjó í Dalhúsum í Eiðaþinghá og hefir síðan verið kallaður Dalhúsa-Jón. Áfyrri árum hans þar gerðist dýrbítur mikill á Fljótsdalsheiði, í Hnefilsdalslandeign. Átti refur þar greni og gat enginn unnið hann. Hugðu sumir það stefnivarg. Loks var leitað til Jóns og fór hann og var um nótt í Hnefilsdal. Að morgni bauð bóndi honum mann með sér...
Jón vinnur greni
Halla, fóstra Guðnýjar, reið með manni þar í sveit að nafni Eyjólfur framhjá Hvassahól. Sjá þau þá að undir hólnum eru föt breidd til þerris, einkum barnaföt. Þar með talið var baldýruð barnshúfa. Eyjólfur tók húfuna og sýndi á bæjunum í kring. Setti hana síðan aftur undir hólinn. Hvarf hún síðan og enginn vissi meira um þetta.
14103