Organizations
Keywords

There are no Keywords that match this search

Danish Keywords

There are no Danish Keywords that match this search

Dutch Keywords

There are no Dutch Keywords that match this search

German Keywords

There are no German Keywords that match this search

Place Mentioned

There are no Place Mentioned that match this search

Place of Narration
Narrator Gender

There are no Narrator Gender that match this search

close
3 datasets found
Organizations: Sagnagrunnur Place of Narration: Gilsárteigur
Þrjár frásagnir af draugnum Dísu, fyrsta segir frá presti er hættir húslestri og þykist sjá Dísu, önnur um mikið óp er kennt var Dísu og sú þriðja fjallar um starfsaldur drauga og er fjallað um Dísu og fleiri drauga í þeirri frásögn.
Pétur Hildibrandsson í Gilsárteigi var talinn vel að sér og fróður. Þeir Jón og Pétur áttu eitt sinn í málaferlum, var það lengi tvísýnt en fór svo að Pétur vann málið. Réttarhaldið var á Vopnafirði og er þeir skildu spurði Jón hvort hann vildi ekki fylgdarmann austur en Pétur kvaðst ekki þurfa þess. Datt honum í hug að betra myndi vera að hafa hraðan...
Á miðri 19. öld var heimafólk að Miðhúsum í Eiðaþinghá að vinna á túninu. Þar á meðal Guðrún dóttir hjónanna og piltur að nafni Einar. Var þar mesta gamanskvaldur og segir Guðrún við Einar hvort hún eigi ekki að verða draumkona hans eða hann draummaður hennar eftir hvort deyi fyrr. Játar Einar því hugsunarlaust. Eftir það var Einar mörg ár í Gilsárteigi...
14103