Organizations
Keywords
There are no Keywords that match this search
Danish Keywords
There are no Danish Keywords that match this search
Dutch Keywords
There are no Dutch Keywords that match this search
German Keywords
There are no German Keywords that match this search
Place Mentioned
There are no Place Mentioned that match this search
Place of Narration
Narrator Gender
There are no Narrator Gender that match this search
Leaflet | © OpenStreetMap contributors, Points © 2019 LINZ
Fjarðarheiði heitir fjallvegur milli Seyðisfjarðar og Eiðaþinghár innarlega og liggur Héraðs megin vegurinn meðfram á þeirri er Miðhúsá er nefnd, því hún rennur í Eyvindará skammt frá bæ þeim er Miðhús heitir. Í nefndri á hér um bil í miðju fjallinu er foss einn æði hár, Gufufoss kallaður. Er stallur í honum eða þrep og myndast hylur á milli efri og neðri...
Gullketill í Gufufossi
Í norðurbrún Fjarðarheiðar er foss í Miðhúsaánni sem kallaður er Fardagafoss. Hellir er á bak við hann og er sagt að í honum byggi skessa til forna mikil og ferleg. Af skessunni í Fardagafossi fara engar aðrar sagnir en sú að hún átti ketil mikinn fullan af gulli. Er hún vissi fyrir dauða sinn renndi hún katlinum niður í stall í miðjum Gufufossi þeim sem...
Skessa undir Fardagafossi