Organizations
Keywords

There are no Keywords that match this search

Danish Keywords

There are no Danish Keywords that match this search

Dutch Keywords

There are no Dutch Keywords that match this search

German Keywords

There are no German Keywords that match this search

Place Mentioned

There are no Place Mentioned that match this search

Place of Narration
Narrator Gender

There are no Narrator Gender that match this search

close
3 datasets found
Organizations: Sagnagrunnur Place of Narration: Eyvindará
Fjarðarheiði heitir fjallvegur milli Seyðisfjarðar og Eiðaþinghár innarlega og liggur Héraðs megin vegurinn meðfram á þeirri er Miðhúsá er nefnd, því hún rennur í Eyvindará skammt frá bæ þeim er Miðhús heitir. Í nefndri á hér um bil í miðju fjallinu er foss einn æði hár, Gufufoss kallaður. Er stallur í honum eða þrep og myndast hylur á milli efri og neðri...
Gullketill í Gufufossi
Stúlka vakti yfir túni þegar hún heyrði líksöng sunginn. Enginn manneskja var nálæg. Að misseri liðnu dó faðir húsbóndans á bænum og var sami söngur sunginn yfir honum á sama stað.
Ung stúlka var smali. Á bænum var ungur drengur sem var sísyngjandi. Eitt sinn við smalamennskuna heyrir stúlkan piltinn syngja lag (sjá Vísur). Hún rann á hljóðið en fann hann hvergi. Hún fór þá heim og frétti að enginn hafði verið á þeim slóðum sem hún heyrði sönginn. Skömmu síðar dó pilturinn.
14103