Organizations
Keywords

There are no Keywords that match this search

Danish Keywords

There are no Danish Keywords that match this search

Dutch Keywords

There are no Dutch Keywords that match this search

German Keywords

There are no German Keywords that match this search

Place Mentioned

There are no Place Mentioned that match this search

Place of Narration
Narrator Gender

There are no Narrator Gender that match this search

close
2 results
Organizations: Sagnagrunnur Place of Narration: Djúpidalur
Jón var eitt sinn á ferðalagi og leitaði næturgistingar að Djúpadal en það var eyðibýli. Bjó hann um sig í fjósinu. Um nóttina fannst honum einhver skepna koma inn og leggjast ofan á sig. Endurtók þetta sig nokkrum sinnum og svaf Jón ekkert um nóttina. Talið er að þau álög hafi verið á bænum að ekki skyldu halda lífi fleiri en ein eða tvær kýr í fjósi.
Jón Goddi hafði galdrahæfileika og notaði þá jafnt til góðs og ills. Hann var skáld mikið og listfengur en ólánsamur enda grófu út bæði augu hans. Jón læknaði til dæmis konu frá illum anda og kom með ýmis góð ráð. Á þessum tíma þótti gott að læra galdur til að verjast aðsóknum annarra.
4