Organizations
Keywords
There are no Keywords that match this search
Danish Keywords
There are no Danish Keywords that match this search
Dutch Keywords
There are no Dutch Keywords that match this search
German Keywords
There are no German Keywords that match this search
Place Mentioned
There are no Place Mentioned that match this search
Place of Narration
Narrator Gender
There are no Narrator Gender that match this search
Leaflet | © OpenStreetMap contributors, Points © 2019 LINZ
Andrés bóndi var á ferð milli Innri-Lambadals og Gemlufalls að næturlagi. Allt í einu stóð í götunni fyrir framan hann eldstólpi svo hár að hann nam við fjöll. Andrés lamdi eldstólpann með broddstaf sínum og jós yfir hann mögnuðum skammaryrðum og að lokum sundraðist stólpinn og Andrés komst leiðar sinnar. Taldi Andrés þetta hafa verið draug í eldslíki. Á...
Eldstólpi séður að næturlagi
Á Söndum í Dýrafirði var einhvern tíma á átjándu öld prestur sem Jón hét. Er sagt að prestur þessi hafi verið hið mesta valmenni og gáfaður. Grunaði menn að hann vissi lengra nefi sínu og talið hann kynni hvítagaldur, en notaði hann til góðs eins. Í sókn séra Jóns var ekkja, Guðrún að nafni, og var galdramanni þar í grenndinni illa við hana. Vakti hann...
Frammi á nesinu milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar eru tveir bæir, Svalvogur og Höfn og skammt á milli þeirra. Fyrir vestan bæinn Höfn er sjálfgert byrgi niður við sjó. Það er umgirt af klettum og sjó, svo að skepnur komast ekki út úr því nema í gegnum lítið skarð. Hlaðið var upp í skarð þetta til þess að fullgera byrgið, og var þá sauðfé haft þar í haldi,...
Byrgisbúinn