1 dataset found
Place of Narration: Litli-Kollabær None: wonder tale
Magnús Jónsson var fæddur í Litla - Kollabæ 1807 og ólst upp með foreldrum sínum til 12 ára aldurs en þá flosnuðu foreldrar hans upp vegna fátæktar. Magnús var niðursetningur þar í sveitinni í fyrstu, en síðar vinnumaður. Hann reri út á vertíðum, og var afburða verkmaður og greindur.
Upphaf Magnúsar í Skarfanesi