6 datasets found
Place of Narration: Laufás Hólar í Hjaltadal
Eitt sinn var Vilhelmína Ólafsdóttir vinnukona í Laufási. Bar þá til að hún var látin vaka yfir kú um burð í útifjósi skammt frá bænum. Var hún þar ein fram eftir nóttu. Heyrir hún þá að gengið er upp á fjósið að glerglugga, sem var á þakinu. Þegar hún leit út í gluggann brá henni við, því hún sá andlit þar, voðalega stórt, rauðbleikt með eldrauð augu....
Sagnir Árna Jóhannessonar: XII. Ófreskja á fjósglugga
Eitt sinn bjuggu hjón í Laufássókn sem áttu nýfætt barn. Þegar bóndinn ætlaði að reiða það til kirkju til skírnar vantaði honum eitthvað til að vefja utan um barnið því það rigndi mikið. Hann þreif skorpinn skinnstakk, vafði barnið í og batt síðan fyrir aftan sig. Þegar hann steig svo af baki og ætlaði að taka barnið greip hann í tómt. Hann reið því sömu...
Þegar Ólöf, dóttir Hannesar prófasts Schevings í Laufási (d. 1826), var ung lék hún sér á hól einum skammt frá bænum og kvaðst vera að leika sér við litlu stúlkuna sína. Eitt sinn kom Ólöf með græna fáséða tölu sem hún sýndi móður sinni, Snjólaugu, en hún skipaði henni að setja hana aftur þar sem hún tók hana. Um nóttina dreymdi Snjólaugu að kona kæmi...
Sagt frá séra Þorkeli, syni Guðbjarts flóka Ásgrímssonar. Þorkell er talinn hafa skrifað galdrabók þá er Gráskinna hét. Hann hélt lengi Laufásstað á Svalbarðsströnd. Hann hafði stúderað í Þýskalandi og var haldinn marg-kunnandi og fróður. Ei var talið gott að glettast við hann, því riði nokkur hestum þeim sem hann lagði mætur á, leynilega án hans leyfis,...
Stefán Einarsson í Laufási fór ungur maður að Hólum og varð þar fjósadrengur. Einn páskadagsmorgunn mætti Stefán Jórunni biskupsdóttur og sagði fyrir um að hann myndi verða maður hennar. Haustið eftir fór Stefán í skóla og reyndist hafa góðar gáfur. Útskrifaðist hann með besta vitnisburði. Jórunn giftist sýslumanni Eyfirðinga og tók hann Stefán fyrir...
Frá séra Stefáni í Laufási
Séra Björn í Laufási spáði fyrir um dauða sinn þegar hann sagði við skírn eina að þetta yrði síðasta barnið sem hann myndi skíra.
Dauðaspá séra Björns í Laufási