37 datasets found
Place of Narration: Hólar í Hjaltadal
Það var einu sinni biskup á Hólum. Hann var ungur og ógiftur, mesti gáfumaður og vinsæll. Skammt frá staðnum var bær einn og þar bjuggu hjón; þau áttu eina dóttir. Hún var mikið fríð og vel að sér um allar kvenlistir. Margir báðu hennar, en hún vildi öngvan þeirra. Nú liðu stundir fram þar til eitt haust mjög seint að eitt kvöld að barið var að dyrum á bæ...
This dataset has no description
Svo er sagt að einhvern vetur nálægt jólum væri Skálholtsbiskup staddur norður á Hólum; það var á dögum einhvers enna seinni Hólabiskupa. Það hafði orðið til tíðinda á Hólum skömmu áður að þar hafði verið jarðað lík í kirkjugarði sem oftar. Upp úr þeirri gröf hafði komið beinagrind af manni sem þótti nokkuð með kynlegu móti, því að hold allt var rotnað...
Sveinn lögmaður Sölvason kvað við Ingibjörgu Sigurðardóttur konu Gísla biskups á Hólum þegar hann sá og heyrði til hrafns á vindhanastöng yfir húsi því sem hún var í (sjá vísu 1). En hún var ekki lengi að hugsa sig um og kvað í móti (sjá vísu 2).
is.sagnagrunnur.SG_9_1524
Sæmundur lærði í Hólaskóla. Eitt sinn féll klukkan Líkaböng niður og sáu menn ekki ráð til að koma henni aftur á rambhaldann. Skólameistari vildi gera mannsöfnuð til að festa upp klukkuna en Sæmundur sagði að það væri eins manns verk. Öfundarmenn hans heyrðu þetta og vildu nú láta hann verða sér til minnkunar. Sæmundur gekkst undir að koma klukkunni upp...
is.sagnagrunnur.SG_9_1489
This dataset has no description
Sæmundur hafði heyrt að sér væri ætlað sálufélag með fjósamanni á Hólum. Hann fór norður og faldi sig í fjósinu. Meðan nautamaðurinn var að taka hey gekk Sæmundur og skar helsi af hverju nauti svo þau gengu laus. Þegar nautamaður kom inn og sá hvað um var, bað hann guð að hjálpa sér og batt þau aftur. Sæmundur leysti nautin aftur. Þegar fjósamaður kom...
This dataset has no description
This dataset has no description
Katrín Jónsdóttir sér mann ganga að stúdíudyrunum á Hólum. Sá hún síðan mann einn ríða á staðinn og gekk hún á móti honum til þess að vísa honum til sætis. Var hann í dökkum klæðiskjól og buxum, í brúnu flauelsvesti og kalikrus fram úr vestisbörmunum. Þegar hún átti örstutt að honum og ætlaði að fara að bjóða hann velkominn varð hann að glæringum einum....
Hannes Jónson var í Hólaskóla árið 1893. Seint um veturinn lést einn maður úr sveitinni, Jóhannes að nafni, og var líkið kistulagt í kirkjunni að Hólum. Skólastjórinn á Hólum geymdi lykilinn að kirkjunni. Á suðurhlið kirkjunnar voru aukadyr sem kallaðar voru frúardyr en þær höfðu ekki verið notaðar lengi og var því lokað fyrir þær að innan. Morgun einn sá...
Steinn biskup skipaði að látin skyldi kú á bás sem trú var að aldrei mætti setja nautgrip. Í þriðja skiptið dó kúin ekki og upp frá því var básin notaður.
Þess er viða getið í ritum að hin mesta óvild kom á milli þeirra Gottskálks biskups Nikulássonar að Hólum og Jóns sýslumanns Sigmundssonar, og varð Jón að múta honum sér til friðar þangað til hann varð öreigi og dó í mesta vesaldómi. Er Jón lá fyrir dauðanum hóf hann upp ræðu sína og kvaðst stefna Gottskálki biskupi vegna rangsleitni hans við sig fyrir...
is.sagnagrunnur.SG_15_4500
Vinnukona er á leið í fjós og heyrir og finnur hvernig einhver gengur með henni en gefur sig ekki fram þegar hún innir eftir hver á ferð sé. Telur hún að vinnumenn séu að glettast við sig. Er hún kemur í fjósið er slökkt ljósið sem hún bar með sér og verður hún því að halda heim á leið eftir ljósi. Gengur þetta svona í þrígang að ekki heppnast henni að...
This dataset has no description
is.sagnagrunnur.SG_9_874
This dataset has no description
This dataset has no description
This dataset has no description
This dataset has no description
This dataset has no description
is.sagnagrunnur.SG_9_1225