1 dataset found
Place of Narration: Gull. og Kjós.: Reykjavík Austvaðsholt
Sumir segja að Helgi bjólan hafi setið vetursetu að Bjólu áður en hann kom að Kjalarnesi. Aðrir segja að þar hafi búið kona að nafni Bjóla. Hún hafi haft selstöðu í Bjólufelli, nú Bjólfell, og þegar hún kom þaðan áði hún í Bjóluholti, nú Bolholti. Sagt er að Austvaðsholt heiti réttu nafni Austhvatsholt.