1 dataset found
Place of Narration: Fjarðarkot None: prophecies
Náskylt þessu var það er menn þóttust geta ráðið örlög manna af höfuðlagi. Því var það eitt sinn er Hermann í Firði var kominn í Koti hjá Halldóri Pálssyni er haldinn var sonur Hermanns tók hann að þreifa á höfði Einars sonar Halldórs og segir: „Ekki nema það þó, þú að verða eigandi að allri Fjarðatorfunni, bölvaður titturinn þinn, og draga hana úr höndum...
Spá Hermanns í Firði