9 datasets found
Place of Narration: Dýrafjörður
Á Söndum í Dýrafirði var einhvern tíma á átjándu öld prestur sem Jón hét. Er sagt að prestur þessi hafi verið hið mesta valmenni og gáfaður. Grunaði menn að hann vissi lengra nefi sínu og talið hann kynni hvítagaldur, en notaði hann til góðs eins. Í sókn séra Jóns var ekkja, Guðrún að nafni, og var galdramanni þar í grenndinni illa við hana. Vakti hann...
Guðjón dreymdi fyrir mannskaða í Dýrafirði seinni hluta vetrar árið 1906. Honum fannst hann vera staddur í kirkjugarði á Söndum í Dýrafirði. Þar var margt fólk samankomið og fannst honum þar vera þilskip á hvolfi í kirkjugarðinum. Rúmum mánuði eftir drauminn höfðu tólf sjómenn úr Dýrafirði drukknað og voru þeir allir úr Sandakirkjusókn. Guðjón hafði sagt...
Draumar Guðjóns Árnasonar, b. Fyrir mannsköðum í Dýrafirði árið 1906
Eftir því sem réttorður og minnugur kvenmaður einn segir frá eftir gamalli konu sem hún þekkti fyrir fjörutíu árum vestur í Dýrafirði þá héldust lengi eftir menjar eins konar af vikivökum þar vestra sem móðir hinnar dýrfirzku konu kallaði „gleði“ og var haldin á Sæbóli í Dýrafirði; var þar dans stiginn um jólaleytið eftir viðlögum sem einn maður söng...
Eiríkur Tómasson bjó að Hrauni á Ingjaldssandi. Hjá honum ólst upp frændi hans Kristján Jónsson. Nokkuð fyrir ofan bæinn móts við svonefndan Lambahjalla eru klettaborgir, sem kallaðar eru Svarthamrar. Kristján ákvað að börnin færðu leiki sína undir Svarthamra. Kristján smíðaði stiga til að þau gætu komist upp í gjótu eina allstóra, sem er á einum stað í...
n. Steinunn á Hrauni. Á fyrri hluta 19. aldar var ungur og efnilegur bóndasonur í Dýrafirði er Páll hét Jónsson. Vildu margar meyjarnar með honum ganga og álitu feður þeirra að þarna væri gott efni í tengdason. Bjarni Ólafsson átti nokkrar gjafvaxta dætur og vildi hann að Páll kvæntist uppáhaldsdóttur sinni. En Páll leit öðruvísi á málið og gekk að eiga...
Jóhannes á Kirkjubóli. N Steinunn á Hrauni.
a. Sagt frá ætt Gunnhildar. Utarlega við Dýrafjörð sunnanverðan er bær sá, er Sveinseyri heitir, milli Keldudals að utan og Haukadals að innan. Þar bjó á seinni hluta 18. aldar Sumarliði hreppstjóri Þorvaldsson með konu sinni, Guðrúnu Illugadóttur. Sumarliði var sonur Þorvalds Sumarliðasonar og Guðrúnar Bjarnadóttur. Er sú ætt rakin í Sýslumannsæfum (II....
Gunnhildur. A Sagt frá ætt Gunnhildar.
g. Hrafnarnir vísuðu veginn. Haustið 1933 var Guðmundur Helgi Guðmundsson á leið yfir Hestfjarðarheiði, lagði upp frá Hestfirði áleiðis til Dýrafjarðar. Tekið var að halla degi þegar hann var kominn upp á svonefnda Fauskabrekku. Þá tekur við háfjallið, Guðmundur var vel ríðandi og fáraðist því ekki yfir því að degi var tekið að halla. Meðan hann áði í...
Frammi á nesinu milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar eru tveir bæir, Svalvogur og Höfn og skammt á milli þeirra. Fyrir vestan bæinn Höfn er sjálfgert byrgi niður við sjó. Það er umgirt af klettum og sjó, svo að skepnur komast ekki út úr því nema í gegnum lítið skarð. Hlaðið var upp í skarð þetta til þess að fullgera byrgið, og var þá sauðfé haft þar í haldi,...
Andrés bóndi var á ferð milli Innri-Lambadals og Gemlufalls að næturlagi. Allt í einu stóð í götunni fyrir framan hann eldstólpi svo hár að hann nam við fjöll. Andrés lamdi eldstólpann með broddstaf sínum og jós yfir hann mögnuðum skammaryrðum og að lokum sundraðist stólpinn og Andrés komst leiðar sinnar. Taldi Andrés þetta hafa verið draug í eldslíki. Á...