1 dataset found
Place of Narration: Bræðraborg á Seyðisfirði None: prophecies
Eitt sinn flúði Rósa Guðmundsdóttir úr Bræðraborg inn í hús á Fjarðaröldu og hitti Guðnýju vinkonu sína og bað hana að rýna eftir hvort hún fengi leigjendur á loftið í húsi sínu. Guðný gerir það og segir eftir örstutta stund: „Bráðum leigir þar fjölskylda og deyr einn af henni bráðlega í sjó." Rósa spyr hvor enginn annar sé skammlífur á heimilinu. „Ekki...
Guðný og Rósa