1 dataset found
Place of Narration: Borgarfjörður eystri Bláskógar
Það er gömul sögn að milli Borgarfjarðar eystra og Kjólsvíkur hafi verið mikill tröllgangur. Gletta hét tröllkona sem bjó norðan við Kjólsvík og gerði hún mikinn usla í grenndinni m.a. rýmdi Glettinganes sem síðar var kennt við hana. Gríður hét önnur og bjó í Gríðarhelli. Síðar flutti Gletta (var einnig kölluð Gellivör) þaðan í Staðarfjall. Frá Hvoli...