5 datasets found
Place of Narration: Barðaströnd None: priests; religion; humour
Einu sinni fóru sautján Barðstrendingar til Bíldudals, til að ná í tvö skip, sem voru í smíði þar. Ætluðu þeir að draga skipin á hjarni yfir Fossheiði, sem er skemmsta leiðin. Gekk sú ferð vel. En er skammt var ófarið leiðarinnar, skall á ísþoka mikil; deildu þá formenn, skipanna, hvor leiðina skildi fara. Annar vildi reyna að stefna á Mórudal, en hinn...
Hér er sagt frá bæ Þorkels Súrssonar, bróður Gísla Súrssonar, sem var Hvammur á Barðaströnd. Þarna er rakin saga þessarar jarðar, hvar bærinn hefur staðið og þær náttúruhamfarir og jarðrask sem þar hafa orðið. Umhverfinu er lýst og m.a. er sagt frá keldum sem þar voru. Sagt er frá húsatóftum sem þarna eru og talið er að geti verið hofrúst.
Á öndverðri 15du öld ólst upp í Haga á Barðaströnd að talið er maður er Eyjólfur hét. Var hann hinn efnilegasti þegar saga þessi gerðist. Vetur einn sendir prestur Eyjólf og vinnumenn nokkra að sækja skreið í ey nokkra á Breiðafirði. Meðan þeir hlaða bátinn gerir brimgang mikinn og verða þeir frá að hverfa en Eyjólfur verður eftir í eynni ásamt hluta af...
Um og eftir miðja nítjándu öld var flökkukarl í V-Barðastrandarsýslu, Hjálmar Þorsteinsson, var hann ýmist kallaður Hjálmar goggur eða Pilsa-Hjálmar. Goggsnafnið kom til af því hvernig nefið á honum var í laginu, en Pilsa-Hjálmar var hann kallaður af því hann gat ekki sofið nema hann hefði pils ofan á sér. Hann var svartur á brún og brá, meðalmaður á hæð,...
Í Haga á Barðaströnd var kerling er tók eftir því sem stendur í sálmi Hallgríms Péturssonar. Þegar búið var að lesa mælti hún: „Það skal þó ekki svo grátt leikið að mér að verði til fordæmingar að vera fyrir utan Kross.“ Síðan tók hún í snatri saman föggur sínar og strauk með þær inn fyrir Hagavaðal. Hún fékk vist á Vaðli, en næsti bær fyrir utan Vaðal...