12 datasets found
Place of Narration: Þingvellir None: religion; humour
Brynjólfur biskup vantar prest til að messa á þýsku á Alþingi. Eini sem honum kemur til hugar er Hallgrímur Pétursson en of langt væri að sækja hann því þá væri þingi slitið. Gamall maður segist vita að Hallgrímur sé ekki heima á Saurbæ og hægt sé að sækja hann. Gamli maðurinn hefur rétt fyrir sér og sækir Hallgrím og fer með til þings, þar sem Hallgrímur...
Nikulásargjá liggur austanvert við Lögberg á Þingvöllum. Nikulás sýslumaður Magnússon í Rangárvallasýslu steypti sér í hana og fyrirfór sér.
Skötugjá er á Þingvöllum og var mikið af silungi í henni. Ekki mátti veiða meira af silungi þar en notaður var jafnóðum og ekki mátti heldur selja neinum af veiðinni. Eitt sinn ætlaði maður að hagnast á þessu og selja. Veiddi hann mikinn fisk en í einu kastinu fékk hann stóran fisk, mjög óálitlegan og líktist hann skötu. Lét hann fiskinn eiga sig og hefur...
Við vísitatíu Finns biskups að Helgafelli voru meðal annars þrjár systur frá Þingvöllum. Biskupinn spurði þær og fannst þær mjög fáfróðar í þekkingu kristindómsins og benti þeim á hvílíkur sálvarvoði sem þær með fáfræðinni kynnu að steypa sér í. Þegar komið var út töluðu systurnar saman og sagði þá ein: „Það er undarligur maður biskupinn þessi." „Það er...
Innansleiktur af öllu góðu
Páll var hvatamaður þess að Alþingi yrði í Reykjavík en ekki á Þingvöllum. Fór fyrri kona hans jafnan með vísuorð þegar hún vildi velja Páli óþægileg orð.
Sagnir Páls Melsteðs Ýmsar minnisgreinar
Fyrr á öldum bjó auðug ekkja á Hólum í Hjaltadal sem átti soninn Þorstein. Var hann hinn hraustasti og var haldinn nokkuð fjölfróður. Fór hann jafnan til Alþingis. Fór hann eitt sinn hina skemmstu leið yfir fjöll. Lenti hann í dal einum inn til jökla. Var þar bær og barði hann til dyra. Kom út karl illilegur. Fylgdi Þorsteini hundur hans er vitur var....
Séra Ólafur Sivertsen prófastur í Flatey (1823-1860) átti eitt sinn kú, sem Góa var kölluð. Sumarið 1849 skyldi halda henni frá nauti og sjá um að hún fengi ekki. Var því eyjarnautið tekið úr Flatey um vorið og flutt í Svefneyjar og þar skyldi það vera um sumarið. Þegar langt er liðið á úteyjarslátt, kemur kona sú, er Guðbjörg hét, inn í stofu til...
Einu sinni var stúlka nokkur sem átti barn og bar það út og var önnur stúlka, vinkona hennar, í vitorði með henni sem Ragnhildur hét og var hún annaðhvort skyld eða kunnug séra Eiríki. Þetta varð uppvíst og fannst barnið og var stúlkan dæmd og hélt sýslumaður henni í ströngu varðhaldi og lét marga menn vaka yfir henni. Stúlkan var mjög stúrin yfir þessu...
Steinunn kona Axlar-Bjarna fór norður að Skottastöðum í Svartárdal og ól þar son, sem kallaður var Sveinn skotti. Sagt er að Steinunn hafi verið tekin af lífi eftir barnsburðinn. Eftir að Sveinn komst á legg fór hann víða um land, og var hann kunnur að illu einu. Hann þótti djarftækur til kvenna og átti börn víða. Á Alþingi 1646 var honum dæmd hýðing,...
Árið 1732 bjuggu í Efstadal í Grímsnesi hjónin Narfi Einarsson og Margrét Gunnlaugsdóttir, meðal barna þeirra var Þórunn er átti Bjarna Jónsson. Þórunn var gervileg kona og greind vel. Eitt sinn dreymir hana að ókenndur maður kemur til hennar, segir hann að hún muni meybarn fæða og verði það langlíft og muni hann þess svefnmaður verða. Þórunn varð...
Sonur Odds biskups í Skálholti hét Árni. Tvítugur að aldri var hann settur yfir skóla í Skálholti (1612). Hann stundaði lögvísi og varð lögmaður. Árið 1606 var hér á landi höfuðsmaður sem alþýða kallaði „Herlegdáð,“ en hét raunar Herluff Daae. Hann átti í útistöðum við marga landshöfðingja, ekki síst við Odd Skálholtsbiskup, sem hann ófrægði mjög erlendis...
Annar fjandmaður Þormóðar var Guðmundur Sigurðsson í Hafnareyjum. Eitt sinn sendi Þormóður honum sendingu en ekki er vitað um upphaf þess og sendi Guðmundur honum margar til baka. Eitt sinn sat Þormóður í rökkri þegar einn draugurinn kom að honum og varð Þormóði hverft við. Þóra dóttir hans sat skammt frá en honum varð ljóð á munni (sjá vísa 1) svo hún...