1 dataset found
Place of Narration: Keldhólar None: prophecies
Anna Kristín Sigfúsdóttir er ein af þeim sem hefir stöku sinnum spáð í bolla. Rétt um áramótin 1903-04 var hún að Útnyrðingsstöðum, en ég sem þetta rita bróðir hennar, hérna að Keldhólum. Það var þá einn daginn að fólkið drakk kaffi sem oftar og Anna les í bolla sinn og segir: „Nú kemur Sigfús bróðir minn hérna í dag." Þetta varð, ég kom þar litlu síðar...
Af Önnu Kristínu Sigfúsdóttur