2 datasets found
Place of Narration: Útnyrðingsstaðir None: prophecies
Anna Kristín Sigfúsdóttir er ein af þeim sem hefir stöku sinnum spáð í bolla. Rétt um áramótin 1903-04 var hún að Útnyrðingsstöðum, en ég sem þetta rita bróðir hennar, hérna að Keldhólum. Það var þá einn daginn að fólkið drakk kaffi sem oftar og Anna les í bolla sinn og segir: „Nú kemur Sigfús bróðir minn hérna í dag." Þetta varð, ég kom þar litlu síðar...
Af Önnu Kristínu Sigfúsdóttur
Héraðsmenn versluðu nær eingöngu við Seyðisfjörð áður fyrr. Þó var oft erfitt yfirferðar yfir Fjarðarheiði og leið varla sá vetur að ekki yrði einhver úti á Fjarðarheiði. Árið 1894 var Pétur Pétursson, vinnumaður hjá Jóni föður Þorsteins. Var hann sendur að vetrarlagi til Seyðisfjarðar til að selja rjúpur og var samferða manni að nafni Steindór. Þegar...