6 datasets found
None: priests; religion; humour
Kerling nokkur kom eitt sinn til kirkju og gekk til skrifta. Þegar prestur sá hana vísaði hann henni frá og hún fór. En þegar að því kom að fólk gengi til bergingar um daginn fór kerling inn með fyrsta hópnum en prestur rak hana út. Hún kom inn með næsta hóp en það fór á sama veg. Loks kom hún inn í þriðja sinn og kraup þar sem skugga bar á hana þannig að...
is.sagnagrunnur.SG_9_834
Einu sinni kom nýr prestur að Stað í Grunnavík. Hann var ungur og sóknarbúum ókunnugur. Hann fór fljótt að grennslast eftir menntun ungdómsins sem lítil var og ráðlagði lagfæringar. Kona nokkur bjó á Hornströndum og frétti hún af prestinum og leist misjafnlega hætti prestsins. Um sumarið kom til hennar ókunnugur maður sem sagðist vera heimamaður á Stað....
is.sagnagrunnur.SG_9_813
Kona nokkur var sest í sæti sitt í kirkjunni ásamt öðru fólki og beið skrifta. Hún sagði þá lágt við grannkonur sínar sem hjá henni sátu: „Hefur ekki komið hjá ykkur gellir, stúlkur góðar?“ En þær þögðu, kerling spurði þá enn sem fyrr og ögn hærra. Þá sagði einhver til að hafa hana af sér: „Ekki hefur á því borið.“ „Það er þá eins og hjá mér,“ sagði hún,...
is.sagnagrunnur.SG_9_789
Eitt sinn þjónaði prestur kerlingu, en er því var lokið bað hún hann að gefa sér tóbak upp í sig. Prestur gerði það og þótti kerlingu vænt um og sagði: „Þetta var nú góður viðbætir, prestur minn.“
is.sagnagrunnur.SG_9_787
Einu sinni skriftaði prestur kerlingu. Það var á þeim dögum er játning syndanna var gerð með upptalningu þeirra. Samkvæmt embættisskyldu sinni spurði prestur kerlingu að syndum hennar og áminnti hana um að meðkenna þær hreinskilnislega. Kerling fór að telja upp syndirnar og var svo margt ófagurt í sögu hennar að presti fór að blöskra og fór að andvarpa í...
is.sagnagrunnur.SG_9_786
This dataset has no description
is.sagnagrunnur.SG_9_741