3 datasets found
Place of Narration: Melrakkanes None: magic
Einu sinni var Íslendingur nokkur til veturvistar í Finnmörk. Gömul kona á bænum vildi eiga Íslendinginn, en hann vildi hana ekki og fór um vorið eftir heim til sín. Kerlingu líkaði það stórilla og ætlaði að hefna sín. Hún tók þá tófur tvær, aðra hvata og aðra blauða og las galdra yfir. Kemur hún svo tófunum í skip sem ætlaði til Íslands og sagði að...
Eyjólfur prestur Teitsson að Sandfelli í Öræfum (1772-85) vissi nokkuð frá sér og lærðu þeir galdur af honum Kristján Vigfússon (Galdra-Fúsa), og Sæmundur Hólm og seiddu til sín mat er þeir þóttust svangir. Eyjólfur prestur fékk Hof í Álftafirði 1785 og hélt það til 1791. Sagt er að hann ætlaði að afnema þar reimleik og forneskju og létist af þeirri...
Matseiður Jóns Eyjólfssonar
Mensaldur Raben í Papey hinn auðgi var af sumum talinn afkomandi hollensks skipstjóra á víkingaskipi. Var Mensaldur mikill búsýslumaður og hafði hann bú á Melrakkanesi í Álftafirði og átti Bragðavelli. Gaf hann ráðsmanni sínum Bragðavelli og er það líklega sá sem seldi Magnúsi Jónssyni jörðina. Af því Mensaldur var auðugur var talið að hann myndi nota...