4 datasets found
Place of Narration: Brunnar, Suðursveit None: magic; magicians
Torfhildi minnti að faðir hennar hefði fengið þennan hofhring hjá Stefáni Jónssyni á Brunnum. Hann var upp úr jörðu grafinn. Hringurinn var að nokkru leyti kringlóttur. Þrjár myndir voru á honum og jafnt á milli þeirra. Hugði fólk Þórsmyndir vera á milli myndanna. Hringurinn var úr einhvers konar tannbaksblendingi og var úr honum smíðaður annar hringur...
Gamlir munir, sem enn ertu til: Hofhringur
Eitt sinn er Vigfús prestur hafði verið nokkur ár að Brunnum kom hann sem oftar að Kálfafellsstað. Þá var þar Sveinn prestur Pétursson (1802-10), og var hann ekki heima. Emerentíana hét kona séra Sveins, hún veitti séra Vigfúsi vel og ræddu þau margt, meðal annars spurði hún hvernig honum hefði þótt að eiga við Hornstrendinga. Prestur kvað það ekki gott,...
Séra Vigfús segir af veru sinni á Hornströndum
Þegar Vigfús prestur var orðinn gamall sagði hann af sér embættinu 1802 og fór að Brunnum í Suðursveit og var þar eitt ár, þaðan fór hann til séra Jóns skólabróður síns að Hnausum í syðra hluta Skaftafellssýslu. Þar var tökustrákur er lagði það í vanda sinn að erta fólk til reiði og ekki síst Vigfús prest. Eitt sinn hafði strákur ert prest mjög, kom hann...
Ódældarstrákurinn
Á fyrri hluta síðustu aldar bjó fátækur en guðrækinn bóndi, sem Jón hét Eyjólfsson, á Borgarhöfn í Suðursveit. Hann þjáðist af krabbameini í annarri kinninni og hafði lengi gengið með það. Stuttri bæjarleið sunnar bjuggu Eiríkur og Þórdís. Hún var systir Jóns konferensráðs í Kaupmannahöfn. Á þessum tíma var maður hennar annað hvort enn á lífi eða hún...