6 datasets found
None: magic
Jón hélt pilta er hann kenndi galdur. Dótturdóttir hans, Hólmfríður Guðmundsdóttir, segir að hann hafi sagt að vildi maður fá kölska til viðtals væri best að rita honum bréf en það yrði að skrifa úr annars manns blóði með keldusvínsfjöður og koma því á afvikinn stað. Myndi sá gamli vitja þess þar. Maður einn í Vopnafirði stal eitt sinn miklu fé. Var þá...
is.sagnagrunnur.SG_15_4625
Þótt þær séu náttúrlegar þá hefir mönnum sýnst oft eitthvað galdralegt við þær. Það eru enn til ýmsar þjóðsögur af mönnum hér á landi sem hafa fundið upp ýmislegt og hafa gruflað og grúskað (grusket) mikið. Voru þeir af sumum álitnir einskonar galdramenn á sinni tíð. Skulu hér nú tilfærðar sagnir þessu til sönnunar.
is.sagnagrunnur.SG_15_4589
Mannsskinn er, sem áður er sagt í gjaldbrókarliðnum, nauðsynlegt við margar töfrakúnstir. Auk nábrókanna er það haft í gandreiðarbeisli. Einnig eru þá bein manna höfð í stengur og mél, taumar og höfuðleður úr skinninu. Því bregðir og fyrir í sögum að menn hafi flegið allt skinnið í einu af dauðum mönnum og farið svo í haminn eður þennan náfatnað í...
is.sagnagrunnur.SG_15_4584
Af því að auðæfi, metorð og völd hafa, samfara góðu heilsufari jafnan þótt stuðla mjög að ánægju manna og þeir sem þessa hafa notið verið taldir gæfumenn þá reyndu kunnáttumenn að fá sér þessi lífsgæði með ýmsum brögðum. Hljóðar þetta atriði um slíkt og ber þó mest á gróðaleitarbrögðum, þótt fleira slæðist með. 1. undiratriði er gæfuleit, 2. gróðaleit...
is.sagnagrunnur.SG_15_4569
Hamför kemur fram í þjóðtrúnni í enn fleiri myndum en gandreiðin. Mætti nærri segja að gandreið væri ein tegund hennar. Virðist þar koma fram hin rammasta kyngi og trölldómur sem sögur fara af. Heyrst hefur að kyngimenn hafi notað allan haminn af mönnum til að flýta ferðum sínum með því að flá þá , helst lifandi, og hafi sá hamur haft undraverðar...
is.sagnagrunnur.SG_15_4565
Eyjólfur prestur Teitsson að Sandfelli í Öræfum (1772-85) vissi nokkuð frá sér og lærðu þeir galdur af honum Kristján Vigfússon (Galdra-Fúsa), og Sæmundur Hólm og seiddu til sín mat er þeir þóttust svangir. Eyjólfur prestur fékk Hof í Álftafirði 1785 og hélt það til 1791. Sagt er að hann ætlaði að afnema þar reimleik og forneskju og létist af þeirri...
is.sagnagrunnur.SG_15_4544