3 datasets found
Place of Narration: Hólsfjöll None: dreams; fated; omens
Sigríði dreymdi árið 1877 að Hólsfjöllum konu þar í sveit sem var vanfær. Var hún með skínandi kristallshjálm á höfði eins og kórónu með mörgum glitrandi perlum. Þýddi Sigríður drauminn svo, að konan myndi eignast niðja, sem yrði atkvæðamaður. Dó þessi kona síðan um páskana af barnsförum, ásamt barninu.
Kristallshjálmurinn
Það var eitt sinn að Björn í Reykjadal lagði í ferð á milli bæja að vetri til. Veðrið var gott en skyndilega dimmdi yfir og tók að hvessa og snjóa. Afréð Björn að grafa sig í fönn til morguns. Um morguninn var veðrið enn verra og heyrðist honum þá vera kallað á sig að halda áfram. Heldur hann því af stað og kemur heim að bæ um kvöldið. En hríðin stóð yfir...
Kristjáns er næst getið sem fulltíða vinnumanns austur í Vopnafirði. Er sagt hann hafi frétt þangað lát frænku sinnar, sem grunur lék á að hefði dáið af mannavöldum norður í Fnjóskadal. Fylltist Kristján hefndarhug til banamanns stúlkunnar og hélt gangandi af stað norður yfir fjöll. Gisti hann fyrst á bæ undir Dimmafjallgarði en lenti daginn eftir í...
Frá Kristjáni fótalausa: 2. Kristján frýs úti og missir limi.