Organizations
Keywords

There are no Keywords that match this search

Danish Keywords

There are no Danish Keywords that match this search

Dutch Keywords

There are no Dutch Keywords that match this search

German Keywords

There are no German Keywords that match this search

Place Mentioned

There are no Place Mentioned that match this search

Place of Narration
Narrator Gender

There are no Narrator Gender that match this search

close
3 results
Organizations: Sagnagrunnur Place of Narration: Skálholt
Finnur biskup var laus við alla hjátrú og kvað allt vera náttúrulegt. Skólapiltar vildu reyna að hagga skoðun hans. Tók því einn af piltunum sig til og reyndi að hræða biskup. Læddist hann inn til biskups og faldi sig fyrst. Biskup var einsamall og heyrði alls konar læti inni hjá sér. Hélt hann að einhver væri inni og passaði að enginn kæmist út. Fór...
Þórður Vídalín Þorkelsson, bróðir Jóns biskups Vídalín, hefur verið sagður vitur maður. Svo var Þórður kynngifróður að sagt var að hann kynni 8 eða 9 galdralistir eða aðferðir, en svo var hann vandaður að hann grandaði ekki einu sinni flugu með galdri hvað þá öðru. Þórður vann jafnan mönnum bót við draugasendingum og kom í veg fyrir meingerðir með...
Maður er nefndur Þórálfur; hann bjó á bæ þeim í Húnavatnssýslu er heitir að Þóreyjarnúpi; hann var kvongaður og átti tvo sonu barna; hét hinn eldri Árni, en hinn yngri Grímur. Árni var fjórum árum eldri en Grímur. Segir ekki frá uppvexti þeirra bræðra fyrri en Árni var orðinn sextán vetra, en Grímur tólf; þá fóru þeir fyrsta sinn til sjávar; urðu þeir tvö...
Sagan af bræðrunum Árna og Grími
6