Organizations
Keywords

There are no Keywords that match this search

Danish Keywords

There are no Danish Keywords that match this search

Dutch Keywords

There are no Dutch Keywords that match this search

German Keywords

There are no German Keywords that match this search

Place Mentioned

There are no Place Mentioned that match this search

Place of Narration
Narrator Gender

There are no Narrator Gender that match this search

close
9 results
Organizations: Sagnagrunnur Place of Narration: Skálholt
Þórður Vídalín Þorkelsson, bróðir Jóns biskups Vídalín, hefur verið sagður vitur maður. Svo var Þórður kynngifróður að sagt var að hann kynni 8 eða 9 galdralistir eða aðferðir, en svo var hann vandaður að hann grandaði ekki einu sinni flugu með galdri hvað þá öðru. Þórður vann jafnan mönnum bót við draugasendingum og kom í veg fyrir meingerðir með...
Þeir höfðu heyrt sagt að einhvorn tíma fyrir löngu áður hafði þar verið grafinn galdramaður og með honum einhvor hin stærsta galdrabók, en ekki vissu þeir hvar hann hafði grafinn verið. Þeir vildu umfram allt geta komizt yfir bókina, en sáu engan veg til þess nema vekja alla upp sem þar höfðu verið grafnir. Sérdeilis voru það þrír piltar sem voru í...
Skólapiltar í Skálholti tóku einn fyrir. Hann bað þjónustu sína (hún var fjölkunnug) að hjálpa sér en hún var nýlátin. Um leið og hann sleppir orðunum stendur hún í skóladyrunum með nærbuxur í hendinni, ber með þeim á báða bóga og allir hörfa. Þjónustan hafði heitast við aðra á staðnum vegna nærbuxnanna en þær höfðu horfið í þvotti.
Vigfús hét son séra Benedikts og hér verður frá sagt. Hann lærði til prests í Skálholtsskóla Þar var þá ýmislegt upp skrifað hjátrú, rúnum og margslags forneskju, og var svo fram undir 1800. Vigfús færði sér það í nyt og var síðan álitinn allkuklfróður. Sagt er að kerling ein í Skálholti hafi drepið sig þar í heiftaræði við aðra og gekk síðan aftur og...
Kerlingin
Sæmundur gaf Jóni vini sínum ráð til að ná bók einni sem grafin var með eiganda sínum í Skálholtskirkjugarði. Jón sagði lagskonu sinni frá ráðum sínum, síðan fór hann í Skálholtskirkju og kvað vísur. Þá gengu allir úr gröfum sínum í garðinum og inn í kirkju. Fyrir broddi fylkingar gekk gamall maður sem hélt á bók. Jón kvað eina vísu enn og opnaðist þá...
Finnur biskup var laus við alla hjátrú og kvað allt vera náttúrulegt. Skólapiltar vildu reyna að hagga skoðun hans. Tók því einn af piltunum sig til og reyndi að hræða biskup. Læddist hann inn til biskups og faldi sig fyrst. Biskup var einsamall og heyrði alls konar læti inni hjá sér. Hélt hann að einhver væri inni og passaði að enginn kæmist út. Fór...
Ófúin beinagrind finnst þegar verið er að taka gröf, ekkert gengur að grafa yfir beinagrindina og er hún því færð til kirkju. Ung stúlka er mönnuð upp af skólapiltum að bera beinagrindina út úr kirkjunni og aftur til baka, stúlkan gerir þetta og fer beinagrindin að tala. Segir beinagrindin að hún hafi verið ungur piltur er fékk ekki að njóta biskupsdóttur...
Í Biskupstungum var eitt sinn kotkarl sem átti bók nokkra, sem enginn vissi hvað í stæð í, og kvígu. Á dánarbeði sendi hann eftir biskupi í Skálholti og bað hann að þessir hlutir yrðu grafnir með honum. Löngu síðar voru Bogi, Magnús og Eiríkur skólapiltar í Skálholti og vildu þeir komast yfir þessa bók. Þeir vöktu því upp alla í kirkjugarðinum og náðu að...
Stúdent einn úr Skálholtsskóla varð svo óheppinn að veikjast er hann ætlaði að vígjast til prests en þá var laust gott brauð sem hann hafði ætlað að ná í. Bjó hann í Múla eða Þingeyjaþingi. Hafði einn Skálholtspilta þar í nágrenninu einnig lagst veikur og strengdu þeir þess heit að hvor sem yrði fyrr ferðafær myndi bíða eftir hinum. Er stúdentinn varð...
14