Organizations
Keywords

There are no Keywords that match this search

Danish Keywords

There are no Danish Keywords that match this search

Dutch Keywords

There are no Dutch Keywords that match this search

German Keywords

There are no German Keywords that match this search

Place Mentioned

There are no Place Mentioned that match this search

Place of Narration
Narrator Gender

There are no Narrator Gender that match this search

close
5 datasets found
Place of Narration: Breiðuvík
Það er sögn manna að Jón væri alltaf fátækur en sá þó jafnan ráð er í vandræði kom. Þótti Breiðuvíkurkaupmönnum hann skuldseigur og einhverju sinni var honum neitað um úttekt nema hann borgaði skuld sína. Jón fór með hestana upp yfir. Eftir það hóf hann för sína ofan yfir aftur. Er svo sagt að þá mættu menn honum á fjalli með tvær folaldsmerar í taumi og...
Þrír bærður sem höfðu framast í Danmörku, vel þokkaðir og manna vinsælastir en áttu það til að vera helst til glenssamir. Sagt var að fjölkunnugur maður Svínaskála-Pétur legði á þá öfund. Einhverju sinni er verið að jarða í Reyðarfirði og eru þar bæði bræðurnir og Pétur. Komið er niður á mjög stór mannabein og fara bræðurnir að leika sér með beinin,...
Breiðuvíkurbræður og stóri maðurinn
Þrír bræður er mælt að byggju í Breiðuvík á dögum Svínaskála-Péturs. Þeir hétu Rafn, Bjarni (eður Jón) og Árni. Bræður þessir höfðu farið utan til Danmerkur og stundað þar fimleikaæfingar og töldust engir þeirra jafningjar í íþróttum. Einnig voru þeir vel þokkaðir. Pétur lét sér fátt um finnast er hann heyrði menn bera lof á þá og kvað óþarfa gum. Eitt...
Breiðuvíkurbræður
Annað sinn var Jón krafinn skuldar í Breiðuvík. Lofaði hann þá nokkrum sauðum til innleggs. Seldi hann kaupmanni kindurnar á fæti og voru þær látnar í rétt. Fór Jón er hann hafði meðtekið verðið. Þegar átti að slátra kindunum sáust þær engar en jafnmargar mýs hlupu þar um réttina. Þóttust menn sjá að Jón hefði selt þær.
Einu sinni kom drengur að Dalhúsum, sem var sendur í kaupstað í Breiðuvík. Gekk þá í molludrífu og hlóð niður snjófergju mikilli. Jón réði drengnum að snúa heim aftur en hann kvaðst ekki geta það því erindi hans væri svo brýnt. Jón lét það svo vera og gisti drengurinn um nóttina. Morguninn eftir var kafald svo mikið að ófært sýndist að leggja á fjall...
Snjóbrautin
35