Organizations
Keywords

There are no Keywords that match this search

Danish Keywords

There are no Danish Keywords that match this search

Dutch Keywords

There are no Dutch Keywords that match this search

German Keywords

There are no German Keywords that match this search

Place Mentioned

There are no Place Mentioned that match this search

Place of Narration
Narrator Gender

There are no Narrator Gender that match this search

close
3 results
Organizations: Sagnagrunnur Place of Narration: Njarðvík
Sagt frá því að í Njarðvík hafi löngum orðið vart ýmissa fyrirbæra s.s. landvætta, trölla, blendinga og huldufólks. Á bæ einum hurfu gripir oft og þegar þeir fundust aftur var sem þeir hefðu verið nytkaðir. Hestur týndist og þegar maður einn var að leita hans sofnaði hann og dreymdi að kona kæmi til hans og segði hvar hestinn væri að finna.
Einu sinni sem oftar fóru nokkrir Skaftfellingar suður í syðri Njarðvíkur til vers. Þeir voru allir ríðandi. Þegar þeir koma á Sólheimasand sjá þeir blóðslettur í götunum og þótti einkennilegt. Þegar þeir koma að Jökulsá stendur þar tröllkona, biður hún þá að reiða sig yfir ána því hún sé veik eftir barnsburð og hafi misst mikið blóð eins og þeir muni séð...
Á dögum fyrstu afkomenda Bjarnar skafins og löngum síðan þótti mönnum sem vart yrði trölla í Njarðvík en meinlaus voru þau og aðeins yfir mennska stærð. Á þessu gekk fram á 18du öld. Skulu hér raktar nokkrar helstu sagnir um þau. Maður var á ferð á svonefndum Eggjum. Sá hann afar stórvaxinn mann sitja niðri í Hvammsgili og gera við skó sinn. Enginn vissi...
5