Organizations
Keywords

There are no Keywords that match this search

Danish Keywords

There are no Danish Keywords that match this search

Dutch Keywords

There are no Dutch Keywords that match this search

German Keywords

There are no German Keywords that match this search

Place Mentioned

There are no Place Mentioned that match this search

Place of Narration
Narrator Gender

There are no Narrator Gender that match this search

close
4 datasets found
Organizations: Sagnagrunnur Place of Narration: Helgustaðir
Solveigu á Helgustöðum dreymdi að eitt sinn væru hún og önnur kona með henni, staddar úti. Var þá allt í kafi í vatni nema fjöllin og hlíðarnar. Höfðu þær börn sín meðferðis og ákváðu að vaða upp í hlíðarnar. Erfiðlega gekk fyrir þær að halda börnunum upp úr vatninu hvernig sem þær reyndu. Ári seinna gengu mislingar yfir og dóu öll börnin sem verið höfðu...
Bogi Jónsson var staddur á Vaðbrekku hjá Ingibjörgu systur sinni. Dreymdi hann þá að maður að nafni Ólafur Magnússon kæmi að Vaðbrekku og sagðist hann vera að sækja sigðina handa þeim að Helgustöðum. Nokkru seinna frétti síðan Bogi af bátsförum og tengdi hann drauminn við þær slysfarir. Pétur, bróðir Boga, bjó á Eskifirði og dreymdi hann einnig draum sem...
„Ég er að sækja sigðina“
Sá eini staður í Barðssókn í Fljótum sem ég nú (1862) hefi orðið var um að nokkur maður héldi huldufólk í er klettabelti það sem kallað er Tónur[1] fram og upp undan Helgustöðum í Flókadal. Þegar ég var barn á Krakavöllum (hér um 1826) heyrði ég þess getið að barn hefði verið elt á Helgustöðum og náðst hátt upp í fjalli, og sagðist það vera „að elta hana...
Oft var erfiðleikum bundið að koma líkum til greftrunarstaðar. Árið 1859 dó maður á Vöðlum við Vaðlavík. Þurfti að flytja kistu mannsins til legustaðar að Hólmum í Reyðarfirði. Voru líkmennirnir fimm en tók þá langan tíma að koma kistunni að Hólmum vegna lélegrar færðar. Þurftu þeir að geyma kistuna í hellisskúta hátt í fjórða sólarhring meðan versta...
Erfið jarðarför
14103