Organizations
Keywords

There are no Keywords that match this search

Danish Keywords

There are no Danish Keywords that match this search

Dutch Keywords

There are no Dutch Keywords that match this search

German Keywords

There are no German Keywords that match this search

Place Mentioned

There are no Place Mentioned that match this search

Place of Narration
Narrator Gender

There are no Narrator Gender that match this search

close
4 datasets found
None: poetry
Halldór og Jónas voru nágrannar og samdi þeim illa. Gerði Halldór níðvísu um Jónas og stefndi Jónas Halldóri fyrir vísuna. Halldór hélt því þó fram að vísan væri um djöfulinn og var því sýknaður. Jónas hugði á hefndir og sendi vinnumann sinn til Högnastaða og skyldi hann hýða Halldór. Það fór þó þannig að það var Halldór sem hýddi vinnumann.
is.sagnagrunnur.SG_21_5319
Eiríkur hét maður Eiríksson í Kollavík. Þorsteinn afi hans drekkti manni er Páll hét, og þungað hafði Helgu dóttur hans, á svonefndu Næringarmiði. Þar um er þessi vísa (sjá vísu). Eiríkur sonur Eiríks í Kollavík bjó að Ormalóni í Þistilfirði (1810-65?). Hann var maður lágur og þrekinn og eigi lítill fyrir sér en ráðvandur og drenglundaður. Hann var maður...
is.sagnagrunnur.SG_15_4638
Jón var tvíkvæntur. Þegar fyrri kona hans lést voru börn þeirra í ómegð. Þá kvað Jón (vísa 1). Einu sinni átti Jón venju fremur bágt í búi. Hann stundaði þá veiði en varð eigi veiðisæll. Hann kvað þá þessa vísu (vísa 2). Samstundis fékk Jón selinn í nót sína.
is.sagnagrunnur.SG_15_4626
Sagt er að eitt sinn yrði skáld fyrir brigslum annars óhlutvands manns. Mig minnir að ég hafi heyrt að skáldið væri Látra-Björg eður önnur stórfengleg kona. Hún kvað þá: (sjá vísu 1). Síðar er sagt að maður þessi hafi orðið mállaus er hann skyldi forsvara sig fyrir rétti og hlotið af ólán mikið. Annar maður varð fyrir háði ruddakonu nokkurrar. Skáldið...
is.sagnagrunnur.SG_15_4479
0