1,018 results
Tröllin á Tröllafelli
SÁM 85/572 EF
Kráka tröllskessa
SÁM 92/2754 EF
Tröllasögur, Kerlingarskarð
SÁM 92/2648 EF
Tröllagrafir eða fornmannagrafir
SÁM 91/2361 EF
Um tröllasögur
SÁM 91/2449 EF
Steini á Reynivöllum sagði sögumanni sögu af því hvernig tröllkonur urðu einar. Hann sagði að það hefði síðast verið til einn tröllkarl á landinu. Hann var orðinn dýr í flutningum af því að hann þurfti að ganga svo langt og tröllskessurnar höfðu þar af leiðandi ekki efni á því að fá tröllkarlinn til sín til að halda kyninu við. Viðmælandi hafði aldrei...
SÁM 90/2279 EF
Geirmundur heljarskinn gaf Atla þræl sínum frelsi og bjó hann að Atlastöðum og er þar heygður. Atli hafði í seli að Glúmsstöðum og sauðagöngu þar að vetrum. Það bú varðveitti Glúmur, frelsingi Atla og dregur bærinn nafn af honum. Glúmur var fullhugi mikill en átti þó fullt í fangi með sauðagæsluna, því tvær tröllkonur herjuðu á hjörðina. þessu undi Glúmur...
Á dögum Guðmundar góða Hólabiskups voru tröll og illvættir hvergi örugg fyrir bænhita biskups. Hafði hann stökkt þeim víða á flótta, m.a. úr Grímsey, að Heiðnabergi undanskildu, þar sem hinn góði biskup féllst á, að einhvers staðar yrðu vondir að vera, og hætti því vígslu þar. Tröllum landsins fannst illt í efni og héldu með sér fund mikinn í fjalli því á...
Um tröllasögur í Öræfum. Heimildarmaður heyrði ekki um þær en las um það í þjóðsögum Magnúsar frá Hnappavöllum. Fjöllin í Öræfum eru tröllsleg og gátu ýtt undir tröllatrú manna.
Neðst í Klukkugili eru torfur. Einu sinni sá göngumaður frá Kálfafelli, þegar hann fór fram á garðinum og fram garðskriðurnar, sjö tröllskessur vera að dansa í Steinkutorfu. Maðurinn flýtti sér heim.
SÁM 85/240 EF
Konungur tröllanna bjó í Tindastóli og dóttir hans í Glerhallavík, hún átti barn með mennskum manni og það var Galdra-Hálfdán í Felli
SÁM 93/3584 EF
Um tröllið í Tröllakirkju, það kastar steini að Staðarkirkju
SÁM 92/2686 EF
Skessuhorn, Skessubrunnur og Skessusæti; tröllin kölluðust á af hnúkunum og sáu fyrir þeim sem fóru heiðarveginn
SÁM 93/3664 EF
Um Brand sterka, forföður heimildarmanns, sem drepinn var af tröllum
SÁM 93/3322 EF
Sögn um Grímsey og tröllin sem voru þar á ferð
SÁM 85/591 EF
Huldufólk sást í klettum við Kleppjárnsreyki; síðan spurt um drauga og tröll án árangurs
Skipti Árin-Kára við tröllskessuna í Skandadalsfjalli
Spurt um tröllasögur og undarlega menn en lítil svör
SÁM 91/2459 EF
Tröllasaga: „Gangið þér heilar á hófi Hallgerður á Bláfjalli.“ tröllkonan: „Fáir kvöddu mig svo forðum farðu vel ljúfurinn ljúfi.“
SÁM 92/2585 EF
Um tröllasögur; Þorsteinn tól verður bæklaður vegna þeirra Klukkugilströlla; rætt um munnmæli og þjóðtrú
1895